Signý vann slaktaumatöltið í meistaradeild ungmenna
Í kvöld fór fram fjórða greinin í Meistaradeild ungmenna. Þrátt fyrir leiðindarrok létu keppendur það ekki á sig fá. Frábærar sýningar voru sýndar og stóðu ungmennin sig vel.
Signý Sól Snorradóttir vann á Rafn frá Melabergi með 7.17 í einkunn. Í öðru sæti varð Védís Huld Sigurðardóttir á Breka frá Sunnuhvoli og í því þriðja varð Sigurður Baldur Ríkharðsson á Lofti frá Traðarlandi.
Hrímnir var stigahæsta lið kvöldsins en þau Signý, Sigurður og Hulda María Sveinbjörnsdóttir kepptu fyrir liðið í kvöld.
Keppnin er spennandi í liðakeppninni og mun það ekki skýrast fyrr en á lokamóti deildarinnar sem fram fer laugardaginn 6.apríl í HorseDay höllinni Inólfshvoli.
Staðan einstaklinga eftir 4. greinar.
Matthías Sigurðsson 29
Védís Huld Sigurðardóttir 28
Signý Sól Snorradóttir 23
Sigurður Baldur Ríkharðsson 20
Benedikt Ólafsson 19
Staðan í liðakeppninni eftir 4 greinar
Hrímnir 269,5
Hjarðartún 251
Miðás 205
Ellert Skúlason/Hofsstaðir. Gbr. 205
Hamarsey/E.Alfreðsson 185
Fákafar/Hestvit 136
Stormrider 131,5
Morastaðir 79
Belcando 52
Niðurstöður A-úrslit
1Signý Sól Snorradóttir – Rafn frá Melabergi 7,17 – Hrímnir
2Védís Huld Sigurðardóttir – Breki frá Sunnuhvoli 6,88 – Miðás
3Sigurður Baldur Ríkharðsson – Loftur frá Traðarlandi 6,75 – Hrímnir
4Eva Kærnested – Magni frá Ríp 6,67 – Miðás
5Auður Karen Auðbjörnsdóttir – Hátíð frá Garðsá 6,46 – Fákafar/Hestvit
Niðurstöður B-úrslit
6Matthías Sigurðsson – Fjölnir frá Hólshúsum 6,75 – Hjarðartún
7Guðný Dís Jónsdóttir – Roði frá Margrétarhofi 6,46 – Ellert Skúlason/Hofsstaðir. Gbr.
8Emilie Victoria Bönström – Hlekkur frá Saurbæ 6,42 – Hamarsey/E.Alfreðsson
9Eydís Ósk Sævarsdóttir – Slæða frá Traðarholti 6,29 – Fákafar/Hestvit
10Hulda María Sveinbjörnsdóttir – Polka frá Tvennu 5,96 – Hrímnir
Niðustöður Forkeppni T2
1Sigurður Baldur Ríkharðsson / Loftur frá Traðarlandi 6,97 – Hrímnir
2Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 6,90 – Hrímnir
3Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Hátíð frá Garðsá 6,83 – Fákafar/Hestvit
4Védís Huld Sigurðardóttir / Breki frá Sunnuhvoli 6,73 – Miðás
5Eva Kærnested / Magni frá Ríp 6,70 – Miðás
6Emilie Victoria Bönström / Hlekkur frá Saurbæ 6,53 – Hamarsey/E.Alfreðsson
7Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,40 – Ellert Skúlason/Hofsstaðir. Gbr.
8-10Matthías Sigurðsson / Fjölnir frá Hólshúsum 6,37 – Hjarðartún
8-10Eydís Ósk Sævarsdóttir / Slæða frá Traðarholti 6,37 – Fákafar/Hestvit
8-10Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Polka frá Tvennu 6,37 – Hrímnir
11Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 6,30 – Ellert Skúlason/Hofsstaðir. Gbr.
12Jón Ársæll Bergmann / Bragabót frá Bakkakoti 6,23 – Hjarðartún
13Benedikt Ólafsson / Þula frá Syðstu-Fossum 6,20 – Hrímnir
14Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Laxnes frá Klauf 6,17 – Hamarsey/E.Alfreðsson
15Unnur Erla Ívarsdóttir / Stillir frá Litlu-Brekku 6,07 – Morastaðir
16-17Hjördís Helma Jörgensdóttir / Hrafn frá Þúfu í Kjós 5,87 – Fákafar/Hestvit
16-17Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 5,87 – Stormrider
18Lilja Dögg Ágústsdóttir / Kolvin frá Langholtsparti 5,73 – Stormrider
19Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Saga frá Dalsholti 5,70 – Miðás
20Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir / Vörður frá Eskiholti II 5,57 – Belcando
21Selma Leifsdóttir / Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 5,27 – Miðás
22Hekla Rán Hannesdóttir / Sigurrós frá Akranesi 5,13 – Hamarsey/E.Alfreðsson
23Sigrún Högna Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 5,10 – Hjarðartún
24Viktoría Brekkan / Darri frá Auðsholtshjáleigu 5,00 – Belcando
25-26Guðrún Lilja Rúnarsdóttir / Stjarna frá Morastöðum 4,90 – Morastaðir
25-26Brynja Líf Rúnarsdóttir / Nökkvi frá Pulu
4,90 – Belcando
27Herdís Björg Jóhannsdóttir / Kjarnveig frá Dalsholti 4,83 – Stormrider
28Sigurður Dagur Eyjólfsson / Nína frá Áslandi 4,37 – Ellert Skúlason/Hofsstaðir. Gbr.
29Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Hrynjandi frá Kviku 4,20 – Ellert Skúlason/Hofsstaðir. Gbr.
30Anna María Bjarnadóttir / Birkir frá Fjalli 0,00 – Hjarðartún