Sigrún Helga Íslandsmeistari annað árið í röð

  • 21. júní 2020
  • Fréttir

Sigrún Helga Halldórsdóttir varð Íslandsmeistari í slaktaumatölti barna annað árið í röð á hryssunni Gefjuni frá Bjargshóli.

Í öðru sæti varð Lilja Rún Sigurjónsdótti r á Arion frá Miklholti og í því þriðja Viktor Óli Helgason á Þór frá Selfossi.

 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Sigrún Helga Halldórsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli 6,62
2 Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Arion frá Miklholti 6,54
3 Viktor Óli Helgason / Þór frá Selfossi 6,42
4 Elva Rún Jónsdóttir / Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,21
5 Ragnar Snær Viðarsson / Jónína Ingibjörg frá Grundarfirði 5,75

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar