Hestamannafélagið Sprettur Sigurður og Tromma unnu ljósaskeiðið

  • 8. september 2024
  • Fréttir
Niðurstöður úr ljósaskeiðinu og fyrri umferð kappreiðanna á Metamóti Spretts

Fyrri umferð kappreiðanna og ljósaskeiðið var haldið í gær á Metamóti Spretts.

Sigurður Sigurðarsson og Tromma frá Skúfslæk unnu ljósaskeiðið með tímann 7,74 sek. Þá enduðu Árni Björn Pálsson og Ögri frá Horni í öðru sæti með tímann 7,92 sek. og í þriðja varð Jóhann Magnússon og Píla frá Íbishóli með 7,99 sek.

Seinni umferð kappreiðanna fer fram í dag en eftir fyrri umferðina eina Árni Björn og Ögri frá Horni besta tímann í 250 m. skeiðinu eða 22,48 sek og með næst besta tímann í 150 m. skeiðinu eru Sigurbjörn Bárðarson og Vökull frá Tunguhálsi með tímann 14,37 sek.

Flugskeið 100m P2 -Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 7,74
2 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 7,92
3 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli 7,99
4 Erlendur Ari Óskarsson Örk frá Fornusöndum 8,08
5 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 8,09
6 Hrefna María Ómarsdóttir Alda frá Borgarnesi 8,10
7 Guðmar Freyr Magnússon Embla frá Litlu-Brekku 8,14
8 Friðrik Reynisson Skandall frá Hlíðarbergi 8,17
9 Davíð Matthíasson Bylgja frá Eylandi 8,26
10 Konráð Valur Sveinsson Flugsvinn frá Ytra-Dalsgerði 8,29
11 Benedikt Þór Kristjánsson Gloría frá Grænumýri 8,43
12 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 8,63
13 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 8,70
14 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 8,82
15 Kjartan Ólafsson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 8,86
16 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kjarkur frá Feti 8,89
17 Vigdís Matthíasdóttir Vaðalda frá Mykjunesi 2 9,09
18 Þorgils Kári Sigurðsson Nn frá Reykjavík 9,11
19 Kari Torkildsen Glanni glæpur frá Steinsholti II 9,83
20 Vigdís Matthíasdóttir Hrauna frá Eylandi 9,94

Fyrri umferð – Skeið 150m P3 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 14,37
2 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi 14,63
3 Ævar Örn Guðjónsson Viðja frá Efri-Brú 15,19
4 Sigurður Sigurðarson Hilmar frá Flekkudal 15,45
5 Guðmar Freyr Magnússon Embla frá Litlu-Brekku 15,67
6 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kári frá Morastöðum 15,82
7 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 15,98
8 Sigurbjörn Bárðarson Gullborg frá Læk 16,84
9 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 16,86
10-11 Ævar Örn Guðjónsson Draumur frá Borgarhóli 0,00
10-11 Kjartan Ólafsson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 0,00

Fyrri umferð – Skeið 250m P1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 22,48
2 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 22,57
3 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 22,71
4 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 23,27
5 Sigursteinn Sumarliðason Drottning frá Þóroddsstöðum 23,64
6 Bjarni Jónasson Eðalsteinn frá Litlu-Brekku 23,92
7 Ævar Örn Guðjónsson Gnúpur frá Dallandi 24,07
8 Ævar Örn Guðjónsson Vigdís frá Eystri-Hól 24,22
9 Hrefna María Ómarsdóttir Alda frá Borgarnesi 25,15
10-13 Sigurbjörn Bárðarson Dimma frá Skíðbakka I 0,00
10-13 Þorgeir Ólafsson Grunur frá Lækjarbrekku 2 0,00
10-13 Þorgeir Ólafsson Hátíð frá Sumarliðabæ 2 0,00
10-13 Birgitta Bjarnadóttir Rangá frá Torfunesi 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar