Þýskaland Skeiðmeistaramótið byrjar í dag

  • 26. september 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Svipmyndir frá svæðinu

Skeiðmeistaramótið í Zachow byrjar í dag en keppni hófst kl. 6 í morgun að íslenskum tíma.

Hægt er að horfa á mótið í beinni á EYJA.TV en dagskrá og ráslista mótsins er hægt að finna HÉR.

Í myndbandinu hér fyrir neðan eru svipmyndir frá mótsvæðinu

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar