Skeiðmeistaramótið byrjar í dag 26. september 2024 Sjónvarp Fréttir Svipmyndir frá svæðinu Skeiðmeistaramótið í Zachow byrjar í dag en keppni hófst kl. 6 í morgun að íslenskum tíma. Hægt er að horfa á mótið í beinni á EYJA.TV en dagskrá og ráslista mótsins er hægt að finna HÉR. Í myndbandinu hér fyrir neðan eru svipmyndir frá mótsvæðinu Höfundur Hulda Finnsdóttir hulda@eidfaxi.is Deila frétt Mest lesið Jákvætt lyfjapróf á HM og árangur felldur úr gildi FEIF krefst þess að blóðmerahaldi verði hætt Tólf bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2025 „Hefur það góða frá báðum foreldrum“ Sólfaxi af landi brott í gær Minningarorð um Gylfa Gunnarsson Nýjasta tölublað Áskrift