Hestamannafélagið Sprettur Skötuveisla Spretts

  • 20. desember 2024
  • Tilkynning

Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00. Í tilkynningu frá Spretti segir að þar verði söngur og gleði, góður matur og frábær félagsskapur. Skötuveislan er um leið fjáröflun fyrir Hestamannafélagið.

Takmarkaður sætafjöldi er í boði og fara borðapantanir fram á sprettur@sprettur.is

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar