Skráningar og stöðulistar fyrir Landsmót 2022

Nú hafa skráningar skilað sér og má finna þær inná LH kappa appinu og biðjum við knapa að yfirfara hvort skráningar séu réttar. Möguleiki er á að ekki allar skráningar séu komnar inn þar sem staðfestingu vegna greiðslu vantar. Einnig erum við að hafa samband við þá knapa sem eru á stöðulistum til að fylla fjölda í hverri keppnisgrein í öllum keppnisgreinum mótsins.
Ein ábending kom um stöðulista í Tötli T1 þar sem Glódís Rún Siguðardóttir og Drumbur náðu 7.77 í einkunn í T1 ungmenna og telur þar með inná topp 30 tölt T1. Er þetta leiðrétt hér með og enginn fellur út af listanum sem birtur var.
Stöðulistar í Gæðingakeppnisgreinum er hér birtur með fyrirvara um mannleg misstök og biðjum við alla þá sem sjá eitthvað rangt við listana að hafa sambandi á skraning@landsmot.is eða 8637130.
Ef engar athugasemdir koma við þessum stöðulistum þá eru þeir réttir.
Möguleiki er á að varahestar hjá þessum hestamannafélögum hafi breyst og biðjum við því forsvarsmenn þeirra að senda nýja varahesta inn á skraning@landsmot.is einnig ef einhver félög eiga eftir að senda inn varahesta, þá gera það sem allra fyrst.
Stöðulistarnir innihalda 6 hæstu knapa sem ekki náðu inn á LM 2022 í gegnum sínar úrtökur hjá sínum hestamannafélögum.
Barnaflokkur
Linda Guðbjörg Friðriksdóttir og Frami 8.19 – Geysir
Klemens Högild Guðnason og Hildur 8.03 – Geysir
Guðbjörn Svavar Kristjánsson og Bróðir 7.95 – Sörli
Anna Sigríður Erlendsdóttir og Yldís 7.68 – Geysir
Unglingaflokkur
Friðrik Snær Friðriksson og Flóki 8.51 – Hornfirðingur
Jón Ársæll Bergmann og Garri 8.43 – Geysir
Þórhildur Lotta Kjartansdóttir og Göldrun 8.43 – Geysir
Guðlaug Birta Davíðsdóttir og Ólína 8.39 – Geysir
Hekla Eyþórsdóttir og Garri 8.33 – Fákur
Sigrún Helga Halldórsdóttir og Gefjun 8.32 – Fákur
Ungmennaflokkur
Ingiberg Daði Kjartansson og Hlynur 8.33 – Skagfirðingur
Jódís Helga Káradóttir og Finnur 8.29 – Skagfirðingur
Stefanía Hrönn Stefánsdóttir og Dynjandi 8.23 – Sleipnir
Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Mánadís 8.13 – Skagfirðingur
Indira Scherrer og Fröken 8.12 – Sleipnir
Jónína Vigdís Hallgrímsdóttir og List 8.10 – Freyfaxa
B-flokkur
Rex og Snorri Dal 8.55 – Sörli
Hrönn og Ragnhildur Haraldsdóttir 8.55 – Sörli
Lilja og Hekla Katharína Kristinsdóttir 8.54 – Geysir
Gutti og Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8.53 – Sörli
Tíberíus og Anna Björk Ólafsdóttir 8.53 – Sörli
Askur og Ólafur Þórisson 8.52 – Geysir
A–flokkur
Strákur og Daníel Gunnarsson 8.57 – Skagfirðingur
Magnús og Egill Þórir Bjarnason 8.53 – Skagfirðingur
Rjóður og Þorsteinn Björn Einarsson 8.52 – Skagfirðingur
Lokbrá og Skapti Steinbjörnsson 8.52 – Skagfirðingur
Spennandi og Bjarni Jónasson 8.51 – Skagfirðingur
Stimpill og Freyja Amble Gísladóttir 8.48 – Skagfirðingur
Mótstjóri Ólafur Þórisson