Íslandsmót Skráningu lýkur í dag á tölumót Dreyra og Harðar

  • 9. júlí 2024
  • Fréttir
Minnum á að í dag er síðasti skráningarfrestur á opna punktamót hestamannafélaganna Dreyra og Harðar.

Mótanefnd Harðar og mótanefnd Dreyra ætla að halda tölumót í Dreyra á Akranesi með eftirfarandi flokkum í meistara- og ungmennaflokki: V1, f1, t1, t2, 100m og pp1

Skráningu lýkur í kvöld kl 23:00 en hún fer fram á sportfeng. Skráningargjald er 8.000 kr á grein.

Stefnt er á að byrja mótið kl 15:00 á morgun, 10. júlí 2024.

Allar frekari upplýsingar gefur Rakel, s: 6592782.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar