Hestamannafélagið Sleipnir Sólríkum degi lokið á Selfossi

  • 16. maí 2025
  • Fréttir
Þá er þriðja keppnisdegi lokið á alþjóðlegu íþróttamóti Sleipnis. 

Í dag fór fram keppni í töltgreinum í hinum ýmsu keppnisflokkum. Dagurinn hófst á slaktaumatöltskeppni í meistaraflokki þar sem þau Jakob Svavar Sigurðsson og Hrefna frá Fákshólum standa efst.

Deginum lauk á töltsýningum í kvöldsólinni en eftir forkeppni í meistaraflokki trónir á toppnum Ásmundur Ernir Snorrason og Hlökk frá Strandarhöfði.

Allt mótið er sent út á sjónvarpi Eiðfaxa í beinni útsendingu.

Dagskrá morgundagsins, laugardag 17. maí

Laugardagur 17.maí
9:00 Fimmgangur F2 1.flokkur
10:40 Tölt T3 Unglingaflokkur
11:15 5 mín pása
11:20 Tölt T7 Barnaflokkur
11:40 Tölt T3 2.flokkur
12:15 Tölt T3 1.flokkur
13:10 Hádegishlé/Pollaflokkur
14:00 B-úrslit Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
14:30 B-úrslit Fjórgangur V1 Ungmennaflokkur
14:55 B-úrslit Fjórgangur V1 Meistaraflokkur
15:20 10 mín pása
15:30 B-úrslit Tölt T1 Ungmennaflokkur
15:50 B-úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur
16:15 Matur
17:15 Gæðingaskeið allir flokkar
19:45 Dagskrárlok

Niðurstöður úr b úrslitum dagsins 

Slaktaumatölt T2 – B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Flosi Ólafsson Steinar frá Stíghúsi 7,58
7 Hanne Oustad Smidesang Tónn frá Hjarðartúni 7,46
8 Arnar Bjarki Sigurðarson Magni frá Ríp 7,33
9 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bútur frá Litla-Dal 7,25
10 Viðar Ingólfsson Fjölnir frá Hólshúsum 0,00

Niðurstöður úr forkeppnum dagsins

Tölt T1 – Meistaraflokkur

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk frá Strandarhöfði 8,63
2 Jakob Svavar Sigurðsson Skarpur frá Kýrholti 8,50
3 Benjamín Sandur Ingólfsson Elding frá Hrímnisholti 7,87
4 Jakob Svavar Sigurðsson Kór frá Skálakoti 7,70
5 Brynja Kristinsdóttir Sunna frá Haukagili Hvítársíðu 7,67
6 Þorgeir Ólafsson Auðlind frá Þjórsárbakka 7,57
7-8 Glódís Rún Sigurðardóttir Vikar frá Austurási 7,43
7-8 Jóhanna Margrét Snorradóttir Orri frá Sámsstöðum 7,43
9-10 Birgitta Bjarnadóttir Náttrún frá Þjóðólfshaga 1 7,40
9-10 Þórarinn Eymundsson Náttfari frá Varmalæk 7,40
11 Teitur Árnason Dússý frá Vakurstöðum 7,37
12 Guðmundur Björgvinsson Hvelpa frá Ásmundarstöðum 3 7,33
13 Hanne Oustad Smidesang Tónn frá Hjarðartúni 7,30
14-16 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hvarmur frá Brautarholti 7,23
14-16 Sigurður Sigurðarson Auður frá Þjóðólfshaga 1 7,23
14-16 Arnhildur Helgadóttir Vala frá Hjarðartúni 7,23
17 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 7,20
18-19 Helgi Þór Guðjónsson Þröstur frá Kolsholti 2 7,17
18-19 Sara Sigurbjörnsdóttir Hugur frá Hólabaki 7,17
20 Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka 7,07
21-22 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 6,93
21-22 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Hringhenda frá Geirlandi 6,93
23-24 Lea Schell Silfurlogi frá Húsatóftum 2a 6,83
23-24 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Þór frá Hekluflötum 6,83
25 Páll Bragi Hólmarsson Andrá frá Mykjunesi 2 6,77
26 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík 6,73
27 Thelma Dögg Tómasdóttir Bóel frá Húsavík 6,70
28 Ragnhildur Haraldsdóttir Blakkur frá Skeiðvöllum 6,60
29-30 Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli 6,57
29-30 Matthías Leó Matthíasson Sigur frá Auðsholtshjáleigu 6,57
31 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Dögun frá Skúfslæk 6,43
32 Jóhann Ólafsson Sólon frá Heimahaga 6,07
33-36 Finnur Jóhannesson Haukur frá Friðheimum 0,00
33-36 Þorgeir Ólafsson Aspar frá Hjarðartúni 0,00
33-36 Viðar Ingólfsson Bylur frá Kvíarhóli 0,00
33-36 Þorgils Kári Sigurðsson Glæsir frá Áskoti 0,00

Tölt T1 – Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Heiður frá Eystra-Fróðholti 7,73
2 Védís Huld Sigurðardóttir Ísak frá Þjórsárbakka 7,57
3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Grettir frá Hólum 7,17
4 Eva Kærnested Logi frá Lerkiholti 7,10
5 Védís Huld Sigurðardóttir Breki frá Sunnuhvoli 7,00
6 Matthías Sigurðsson Tumi frá Jarðbrú 7,00
7 Sigurður Baldur Ríkharðsson Trymbill frá Traðarlandi 6,83
8 Þórey Þula Helgadóttir Hrafna frá Hvammi I 6,73
9 Svandís Aitken Sævarsdóttir Eik frá Stokkseyri 6,70
10 Bianca Olivia Söderholm Skálmöld frá Skáney 6,57
11 Guðný Dís Jónsdóttir Már frá Votumýri 2 6,27
12 Steinunn Lilja Guðnadóttir Hamingja frá Þúfu í Landeyjum 6,23
13 Ísak Ævarr Steinsson Litli brúnn frá Eyrarbakka 6,20
14-15 Selma Leifsdóttir Eldey frá Mykjunesi 2 6,17
14-15 Lilja Dögg Ágústsdóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík 6,17
16 Herdís Björg Jóhannsdóttir Kakali frá Pulu 6,13
17 Salóme Kristín Haraldsdóttir Spyrna frá Hafnarfirði 5,83
18 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Feykir frá Strandarhöfði 5,10
19 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi 0,00

Tölt T2 – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Hrefna frá Fákshólum 7,87
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Ottesen frá Ljósafossi 7,70
3 Helga Una Björnsdóttir Ósk frá Stað 7,67
4 Ásmundur Ernir Snorrason Aðdáun frá Sólstað 7,63
5 Teitur Árnason Úlfur frá Hrafnagili 7,43
6 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Hulinn frá Breiðstöðum 7,40
7 Gústaf Ásgeir Hinriksson Gýmir frá Skúfslæk 7,27
8 Hanne Oustad Smidesang Tónn frá Hjarðartúni 7,23
9 Arnhildur Helgadóttir Frosti frá Hjarðartúni 7,20
10 Þórarinn Ragnarsson Valkyrja frá Gunnarsstöðum 7,13
11 Hekla Katharína Kristinsdóttir Blesi frá Heysholti 7,03
12 Viðar Ingólfsson Hjartasteinn frá Hrístjörn 6,73
13-14 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Dögun frá Skúfslæk 6,67
13-14 Sigurður Vignir Matthíasson Safír frá Mosfellsbæ 6,67
15 Carolin Annette Boese Freyr frá Kvistum 6,63
16 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti 6,23
17 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 6,13
18 Matthías Leó Matthíasson Hlynur frá Reykjavík 5,67

Tölt T2 – Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Skjóni frá Skálakoti 7,37
2 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 7,10
3 Sigurður Baldur Ríkharðsson Loftur frá Traðarlandi 6,93
4 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu 6,80
5 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Lifri frá Lindarlundi 6,67
6 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Sindri frá Lækjamóti II 6,53
7 Ísak Ævarr Steinsson Luxus frá Eyrarbakka 6,53
8 Herdís Björg Jóhannsdóttir Kjarnveig frá Dalsholti 6,33
9 Selma Leifsdóttir Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 6,10
10-11 Friðrik Snær Friðriksson Kapall frá Hlíðarbergi 5,83
10-11 Kristján Hrafn Ingason Úlfur frá Kirkjubæ 5,83
12 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Spói frá V-Stokkseyrarseli 5,37

Tölt T3 – Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viktoría Huld Hannesdóttir Steinar frá Stíghúsi 6,43
2 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 6,17
3 Ragnar Dagur Jóhannsson Snillingur frá Sólheimum 5,90
4 Hrafnhildur Þráinsdóttir Eva frá Tunguhálsi II 5,20
5 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 4,97
6 Talía Häsler Eldur frá Hólum 4,50
7 Helgi Björn Guðjónsson Silfra frá Syðri-Hömrum 3 2,87

Tölt T4 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Henna Johanna Sirén Herjann frá Eylandi 6,67
2 Soffía Sveinsdóttir Hrollur frá Hrafnsholti 6,07
3-4 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 5,67
3-4 Stefán Bjartur Stefánsson Hekla frá Leifsstöðum 5,67
5 Bryndís Guðmundsdóttir Villimey frá Hveragerði 4,17

Tölt T4 – Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Loftur Breki Hauksson Höttur frá Austurási 6,67
2 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 6,57
3-5 Dagur Sigurðarson Glæsir frá Akranesi 6,40
3-5 Viktor Leifsson Glaður frá Mykjunesi 2 6,40
3-5 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,40
6 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 6,27
7 Róbert Darri Edwardsson Hamar frá Syðri-Gróf 1 6,20
8 Erla Rán Róbertsdóttir Glettingur frá Skipaskaga 6,17
9-10 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti 5,93
9-10 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 5,93
11 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 5,67
12 Unnur Rós Ármannsdóttir Djarfur frá Ragnheiðarstöðum 5,63

Tölt T7 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Helga Björg Helgadóttir Fjóla frá Þúfu í Landeyjum 5,70
2 Bára Bryndís Kristjánsdóttir Gríma frá Efri-Brúnavöllum I 5,53
3 Vigdís Tinna Sigurvaldadóttir Sunna frá Litlu-Sandvík 4,87

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar