Stóðhestaveislan í beinni

Stóðhestaveisla Eiðfaxa fer fram í kvöld, laugardaginn 5. apríl, í HorseDay höllinni að Ingólfshvoli og hefst sýningin klukkan 18:00. Uppselt er á sýninguna en bein útsending er á EiðfaxaTV.
Ekki missa af Stóðhestaveislunni og tryggðu þér áskrift á EIÐFAXATV. Góða skemmtun.
Ef einhverjar spurningar vakna eða þú þarft aðstoð vegna kaupa á áskrift þá getur þú sent okkur tölvupóst á help@eidfaxitv.is. Við hvetjum þá sem ætla að tryggja sér áskrift að gera það tímanlega svo hægt sé að aðstoða fólk ef eitthvað kemur upp.
DAGSKRÁ STÓÐHESTAVEISLUNNAR
Opnunaratriði
Tindur frá Árdal og Hekla Hannesdóttir – Hrafn frá Ytri-Skógum og Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir
Synir Heiðursverðlaunahryssunar Veronu frá Árbæ
Jarl frá Árbæjarhjáleigu m. afkvæmum
Heiðurshestur – Kiljan frá Steinnesi
Þinur frá Enni og Viktoría Huld Hannesdóttir – Glæsir frá Lækjarbrekku 2 og Ída Mekkín Hlynsdóttir
Stóðhestar frá Vöðlum
Suðri frá Varmalandi og Flosi Ólafsson – Skorri frá Varmalandi og Guðmar Hólm Ísólfsson
Synir Heiðursverðlaunahryssunar Prýði frá Auðsholtshjáleigu
Glúmur frá Dallandi og Elín Magnea Björnsdóttir – Guttormur frá Dallandi og Axel Örn Ásbjörnsson
Vigur frá Kjóastöðum og Matthías Sigurðsson – Sjafnar frá Skipaskaga og Viðar Ingólfsson
Sigurlið MD 2025 – Sumarliðabær
40 mín Hlé
Draupnir frá Kverk og Benjamín Sandur Ingólfsson – Hinrik frá Hásæti og Hans Þór Hilmarsson
Afkvæmi Rauðskeggs frá Kjarnholtum
Flygill frá Ibishóli og Glódís Rún – Andvari frá Kerhóli og Rósa Birna Þorvaldsdóttir
Þróttur frá Syðri – Hofdölum og Ásmundur Ernir Snorrason – Fáfnir frá Miðkoti og Ólafur Þórisson –
Amadeus frá Þjóðólshaga og Sigurður Sigurðarson
Skuggi frá Sumarliðabæ 2 og Birgitta Bjarnadóttir – Kolbeinn frá Hrafnsholti og Jóhann Ragnarsson
Náttfari frá Varmalæk og Þórarinn Eymundsson – Skugga-Sveinn frá Austurhlíð og Gústaf Ásgeir Hinriksson
Knapi ársins 2024
Ambassador frá Bræðraá og Sigurður V. Matthíasson – Sindri frá Lækjamóti – Guðmar Hólm Ísólfsson
Afkvæmi Lord frá Vatnsleysu
Logi frá Staðartungu og Viðar Ingólfsson – Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum og Glódís Rún Sigurðardóttir
Gandi frá Rauðalæk og Guðmundur Björgvinsson
Hrafn frá Oddsstöðum og Jakob Svavar Sigurðsson – Svarti Skuggi frá Pulu og Jóhann Ragnarsson
Baldvin frá Margrétarhofi og Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Sigurvegari Meistaradeildar 2025 Eyrún Ýr Pálsdóttir