,,Stórslys ef Landssýning hefði ekki verið haldinn“

  • 11. júlí 2020
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Magnús Braga, Guðmar Freyr og Elisabetu Jansen

Óskasteinn á Íbishóli var einn af þremur stóðhestum sem hlutu heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á Landssýningu kynbótahrossa. Ræktandi og eigandi hestsins er Magnús Bragi Magnússon bóndi á Íbishóli en hann hefur jafnframt sýnt Óskastein í þau skipti sem hann hefur komið fram að því undanskildu að Guðmar Freyr notaði hann til keppni m.a. á Landsmóti árið 2018.

Að lokinni landssýningu tók blaðamaður Eiðfaxa fulltrúa Óskasteins tali og spurði þau m.a. út í Óskastein og þeirra upplifun af Landssýningu.

Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar