Suðurlandsdeildin á morgun

Ráslist er klár fyrir fimmganginn í Suðurlandsdeild SS en fimmgangurinn er í boði Eques.
Keppnin fer fram í Rangárhöllinni við Hellu á morgun 8. apríl. Húsið opnar kl 17 og keppni hefst kl 18:00.
Fyrir þá sem ekki komast í Rangárhöllina verður sýnt beint frá deildinni á EiðfaxaTV.
Ráslisti
Holl At/Á Knapi Hestur Lið
1 Á Malou Sika Jester Bertelsen Perla frá Kringlu 2 Kastalabrekka
1 Á Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Kirkjubær / Strandarhjáleiga
1 Á Hanna Sofia Hallin Eyrún frá Litlu-Brekku Hydroscand ehf
2 At Lea Schell Fáfnir frá Hofi I Krappi
2 At Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli Vöðlar / Snilldarverk
2 At Davíð Jónsson Haukur frá Skeiðvöllum Miðkot / Skeiðvellir
3 Á Jón William Bjarkason Hrefna frá Reykjadal Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
3 Á Steingrímur Jónsson Fýr frá Engjavatni Dýralæknar Sandhólaferju
3 Á Gunnar Ásgeirsson Mórall frá Hlíðarbergi Svanavatnsborg
4 At Larissa Silja Werner Fimma frá Kjarri Hydroscand ehf
4 At Dagbjört Skúladóttir Von frá Borgarnesi Kastalabrekka
4 At Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum RH endurskoðun
5 Á Ingrid Tvergrov Ása frá Kagaðarhóli Kirkjubær / Strandarhjáleiga
5 At Ólafur Ásgeirsson Nótt frá Húsatóftum Vöðlar / Snilldarverk
5 Á Jakobína Agnes Valsdóttir Rósant frá Syðra-Holti Dýralæknar Sandhólaferju
6 At Ívar Örn Guðjónsson Íshildur frá Hólum Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
6 At Sigurður Sigurðarson Lukka frá Hafsteinsstöðum Krappi
6 At Þorgils Kári Sigurðsson Nasi frá Syðra-Velli Mjósyndi – Kolsholt
7 Á Katrín Ósk Kristjánsdóttir Hrappur frá Breiðholti í Flóa RH endurskoðun
7 Á Theodóra Jóna Guðnadóttir Sóli frá Þúfu í Landeyjum Miðkot / Skeiðvellir
7 Á Hrefna Sif Jónasdóttir Kolbrá frá Hrafnsholti Kastalabrekka
8 At Elvar Þormarsson Ýr frá Selfossi Kirkjubær / Strandarhjáleiga
8 At Húni Hilmarsson Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 Mjósyndi – Kolsholt
8 At Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju Svanavatnsborg
9 Á Auður Stefánsdóttir Ósk frá Vindási Krappi
9 Á Hannes Brynjar Sigurgeirson Sigurpáll frá Varmalandi Vöðlar / Snilldarverk
10 At Þór Jónsteinsson Þóra frá Efri-Brú Dýralæknar Sandhólaferju
16 At Brynja Kristinsdóttir Regína frá Skeiðháholti Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
10 At Ólafur Þórisson Sinfónía frá Miðkoti Miðkot / Skeiðvellir
11 Á Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi RH endurskoðun
11 Á Jóhann G. Jóhannesson Hafdís frá Brjánsstöðum Svanavatnsborg
11 Á Emilia Staffansdotter Ballerína frá Hæli Hydroscand ehf
12 At Hanna Rún Ingibergsdóttir Kraftur frá Eystra-Fróðholti Kirkjubær / Strandarhjáleiga
12 At Fríða Hansen Mynt frá Leirubakka Kastalabrekka
13 Á Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Póker frá Hjallanesi 1 Vöðlar / Snilldarverk
13 Á Heiðdís Arna Ingvarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
13 Á Katrín Eva Grétarsdóttir Koltur frá Stóra-Bakka Mjósyndi – Kolsholt
14 At Hlynur Guðmundsson Kraftur frá Svanavatni Svanavatnsborg
14 At Ísleifur Jónasson Árný frá Kálfholti Dýralæknar Sandhólaferju
14 At Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum Hydroscand ehf
15 Á Sarah Maagaard Nielsen Kiljan frá Miðkoti Miðkot / Skeiðvellir
15 Á Kristín Ingólfsdóttir Skuggi frá Hamrahóli Krappi
15 Á María Guðný Rögnvaldsdóttir Skuggabaldur frá Borg Mjósyndi – Kolsholt