Suðurlandsmeistarar

Suðurlandsmótið fór fram um síðustu helgi en keppt var í þremur flokkum, meistaraflokki, 1. flokki og 2. flokki. Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr úrslitum en hægt er að sjá heildarniðurstöður mótsins á HorseDay.
Páll Bragi Hólmarsson á Vísi frá Kagaðarhóli bar sigur úr býtum í tölti í meistaraflokki. Í slaktaumatölti var það Bergur Jónsson á Kondór frá Ketilsstöðum sem bar sigur úr bítum. Sara Sigurbjörnsdóttir vann tölt T3 á Dísu frá Syðra-Holti. Lea Schell vann fjórgang V1 á Silfurloga frá Húsatóftum 2a og Hekla Katharína Kristinsdóttir fjórgang V2 á Rökkva frá Heysholti. Í fimmgangi F1 var sigurvegari Viðar Ingólfsson á Sjafnari frá Skipaskaga og í fimmgangi F2 var það Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Hergeiri frá Auðsholtshjáleigu
Auður Stefánsdóttir vann öll úrslitin í 1. flokki. Tölt og slaktaumatölt vann hún á Söru frá Vindási, fimmgang á Ósk frá Vindási og fjórgang á Runna frá Vindási.
Í 2. flokki var það Guðmundur Ásgeir Björnsson sem vann tölt T3 á Gná frá Stóru-Mástungu og fjórgang V2 á Skildi frá Stóru-Mástungu 2. Tölt T7 voru þær jafnar Kristín Birna Óskarsdóttir á Hrynjanda frá Hrísdal og Theódóra Þorvaldsdóttir á Kakala frá Pulu og þurfti sætaröðun frá dómara til að skera úr um sigurvegara.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A úrslitum
Meistaraflokkur
A úrslit – Tölt T1 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Páll Bragi Hólmarsson Vísir frá Kagaðarhóli 8,28
2 Sara Sigurbjörnsdóttir Frami frá Hjarðarholti 7,50
3 Guðný Dís Jónsdóttir Goði frá Garðabæ 7,44
4 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu 7,17
5-6 Ragnhildur Haraldsdóttir Hátindur frá Kagaðarhóli 7,00
5-6 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum 7,00
A úrslit – Slaktaumatölt T2 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Bergur Jónsson Kondór frá Ketilsstöðum 7,58
2 Henna Johanna Sirén Herjann frá Eylandi 7,21
3 Lea Schell Silfurlogi frá Húsatóftum 2a 7,12
4 Eygló Arna Guðnadóttir Sóli frá Þúfu í Landeyjum 7,04
5 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 6,88
6 Kolbrún Sif Sindradóttir Bylur frá Kirkjubæ 6,62
A úrslit – Tölt T3 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Matthías Leó Matthíasson Lyfting frá Reykjum 7,44
1-2 Sara Sigurbjörnsdóttir Dísa frá Syðra-Holti 7,44
3 Ásmundur Ernir Snorrason Röst frá Litlalandi Ásahreppi 6,94
4 Vigdís Matthíasdóttir Glódís frá Brekkum 6,72
5 Vilborg Smáradóttir Ræðu-Jarl frá Brúnastöðum 2 6,56
6 Rakel Sigurhansdóttir Heiða frá Skúmsstöðum 6,28
A úrslit – Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Katla Sif Snorradóttir Sæmar frá Stafholti 7,07
1-2 Lea Schell Silfurlogi frá Húsatóftum 2a 7,07
3 Eva Kærnested Styrkur frá Skák 7,03
4 Hinrik Bragason Hamar frá Varmá 6,93
5 Ásmundur Ernir Snorrason Eldon frá Varmalandi 6,67
6 Helgi Þór Guðjónsson Salka frá Kviku 6,50
A úrslit – Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viðar Ingólfsson Sjafnar frá Skipaskaga 7,24
2 Jón Ársæll Bergmann Suðri frá Varmalandi 7,21
3 Hinrik Bragason Prins frá Vöðlum 7,14
4 Helga Una Björnsdóttir Aría frá Vindási 6,79
5 Ævar Örn Guðjónsson Ímynd frá Skíðbakka I 6,69
6 Hanna Rún Ingibergsdóttir Kraftur frá Eystra-Fróðholti 6,55
A úrslit – Fimmgangur F2 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Hergeir frá Auðsholtshjáleigu 7,10
2 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Hraundís frá Selfossi 7,05
3 Henna Johanna Sirén Auga-Steinn frá Árbæ 6,88
4 Vilborg Smáradóttir Vakar frá Auðsholtshjáleigu 6,67
5 Hlynur Guðmundsson Mánasteinn frá Hafnarfirði 6,60
6 Helga Una Björnsdóttir Hrifning frá Hamarshjáleigu 6,50
A úrslit – Fjórgangur V2 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hekla Katharína Kristinsdóttir Rökkvi frá Heysholti 6,97
2 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sigurpáll frá Varmalandi 6,77
3 Sara Sigurbjörnsdóttir Dísa frá Syðra-Holti 6,73
4 Lea Schell Korkur frá Hárlaugsstöðum 2 6,63
5 Vigdís Matthíasdóttir Glódís frá Brekkum 6,60
6 Hrefna María Ómarsdóttir Stormfaxi frá Álfhólum 6,57
1. flokkur
A úrslit – Tölt T3 – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 6,61
2 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,33
3 Emma Goltz Eydís frá Kolsholti 3 4,94
A úrslit – Tölt T4 – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 7,00
1-2 Gunnar Eyjólfsson Rökkvi frá Litlalandi Ásahreppi 7,00
3 Guðmundur Ásgeir Björnsson Skjöldur frá Stóru-Mástungu 2 6,79
4 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 6,46
5 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 5,83
6 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði 5,71
A úrslit – Fjórgangur V2 – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Stefánsdóttir Runni frá Vindási 6,83
2 Jón Finnur Hansson Kiljan frá Lundi 6,73
3 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,67
4 Hildur Ösp Vignisdóttir Rökkvi frá Ólafshaga 6,43
5 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 6,33
6 Felizitas Ulrich Alda frá Þóroddsstöðum 6,10
A úrslit – Fimmgangur F2 – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Stefánsdóttir Ósk frá Vindási 6,29
2 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gná frá Stóru-Mástungu 2 5,98
3 Heiðdís Arna Ingvarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 5,67
2. flokkur
A úrslit – Tölt T3 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gná frá Stóru-Mástungu 2 5,94
2 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði 5,83
3 Ásgerður Svava Gissurardóttir Losti frá Hrístjörn 5,72
A úrslit – Tölt T7 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Kristín Birna Óskarsdóttir Hrynjandi frá Hrísdal 6,58
1-2 Theódóra Þorvaldsdóttir Kakali frá Pulu 6,58
3 Birna Ólafsdóttir Andvari frá Skipaskaga 5,92
4 Lina Sofie Peter Tign frá Leirubakka 5,83
5 Tabea Jemima Ternus Eldur frá Breiðabakka 5,33
A úrslit – Fjórgangur V2 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmundur Ásgeir Björnsson Skjöldur frá Stóru-Mástungu 2 6,50
2 Patricia Ladina Hobi Dofri frá Þjóðólfshaga 1 6,03
3 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði 6,00
4 Kristín Birna Óskarsdóttir Þyrnir frá Enni 5,80
5 Theresa Kubelka Lúkas frá Túnsbergi 5,70
6 Helga Björg Helgadóttir Fjóla frá Þúfu í Landeyjum 5,50