Eiðfaxi TV Sumardagskrá EiðfaxaTV

  • 20. apríl 2025
  • Fréttir
Nóg um að vera í beinum útsendingum í sumar

Nú þegar innanhústímabilinu er að ljúka er gott að renna yfir hvað er framundan í vor og sumar á EiðfaxaTV. Enn eiga þrjár deildir eftir að klára sín tímabil en það er Suðurlandsdeildin og Áhugamannadeild Spretts en þeim lýkur nú í apríl.

Sumardagskráin er þétt en stærstu viðburðirnir er Íslandsmót fullorðna og ungmenna daga 25. – 29. júní og Fjórðungsmót Vesturlands dagana 2.-7. júlí.

Hér fyrir neðan dagskráin eins og hún lýtur út í dag en einhverjir viðburðir eiga eftir að bætast við.

Apríl
  • Suðurlandsdeild, tölt og skeið – 22. apríl
  • Samskipadeildin, Áhugamannadeild Spretts, tölt – 25. apríl
  • Samskipadeildin, Áhugamannadeild Spretts, gæðingaskeið – 26. apríl
Maí
  • Íslandsmótið í gæðingalist 29. apríl – 1. maí.
  • WR Íþróttamót Spretts 8.-11. maí
  • Skeiðleikar Skeiðfélagsins 14. maí
  • WR Íþróttamót Sleipnis 14.-18. maí
  • WR Íþróttamót Geysis 29.-1. júní
  • Gæðingamót Spretts og Fáks 30.maí-1.júní
Júní
  • Gæðingamót Sleipnis 6.-8. júní
  • Skeiðleikar Skeiðfélagsins 15. júní
  • Gæðingamót Geysis 20.-22. júní
  • Íslandsmót fullorðna og ungmenna 25.-29. júní
Júlí
  • Fjórðungsmót Vesturlands 2.-6. júlí
  • Skeiðleikar Skeiðfélagsins 9. júlí
Ágúst
  • WR Suðurlandsmót yngri flokka 15-17. ágúst
  • Skeiðleikar Skeiðfélagsins 22. ágúst
  • WR Suðurlandsmót 22.-24 ágúst
September
  • Metamót Spretts 5.-7. september

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar