Svandís og Fjöður hlutu hæstu einkunn ársins

  • 5. nóvember 2024
  • Fréttir

Svandís Aitken og Fjöður frá Hrísakoti. Ljósmynd: Freydís Bergsdóttir

Stöðulisti í tölti (T1) unglinga

Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knapa í tölti (T1) í unglingaflokki

Hæstu einkunn ársins hlaut Svandís Aitken Sævarsdóttir á Fjöður frá Hrísakoti en þær hlutu 7,23 í einkunn á Íslandsmóti barna og unglinga. Með næst hæstu einkunn ársins er Elva Rún Jónsdóttir á Straumi frá Hofsstöðum í Garðabæ með 7,17 í einkunn og í því þriðja Elísabet Líf Sigvaldadóttir á Goða frá Garðabæ með 6,93.

Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.

# Knapi Hross Einkunn
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir IS2012237016 Fjöður frá Hrísakoti 7,23 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
2 Elva Rún Jónsdóttir IS2011125426 Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,17 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir IS2016125400 Goði frá Garðabæ 6,93 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
4 Lilja Rún Sigurjónsdóttir IS2010187436 Arion frá Miklholti 6,90 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir IS2015287660 Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,87 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
6 Kolbrún Sif Sindradóttir IS2014187269 Hallsteinn frá Hólum 6,87 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
7 Eik Elvarsdóttir IS2015284881 Urður frá Strandarhjáleigu 6,83 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
8 Kristín Eir Hauksdóttir Holake IS2005135813 Þytur frá Skáney 6,77 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
9 Ragnar Snær Viðarsson IS2016287463 Saga frá Kambi 6,77 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
10 Dagur Sigurðarson IS2013281816 Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,77 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
11 Apríl Björk Þórisdóttir IS2013286980 Lilja frá Kvistum 6,73 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
12 Hjördís Halla Þórarinsdóttir IS2008155420 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,67 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
13 Fanndís Helgadóttir IS2006182581 Garpur frá Skúfslæk 6,63 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
14 Loftur Breki Hauksson IS2012156455 Fannar frá Blönduósi 6,63 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
15 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson IS2012201234 Polka frá Tvennu 6,57 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
16 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir IS2014257265 Ronja frá Ríp 3 6,53 IS2024LET128 – WR íþróttamót Léttis (WR)
17 Friðrik Snær Friðriksson IS2015177101 Flóki frá Hlíðarbergi 6,50 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
18 Elsa Kristín Grétarsdóttir IS2015182279 Arnar frá Sólvangi 6,50 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
19 Róbert Darri Edwardsson IS2013182373 Rökkvi frá Hólaborg 6,50 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
20 Ragnar Snær Viðarsson IS2016236395 Orka frá Skógarnesi 6,50 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
21 Arnór Darri Kristinsson IS2015258096 Spenna frá Bæ 6,40 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
22 Viktor Óli Helgason IS2017187106 Hreimur frá Stuðlum 6,37 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
23 Gabríel Liljendal Friðfinnsson IS2015258955 Gyða frá Egilsá 6,30 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
24 Kristín Eir Hauksdóttir Holake IS2013135801 Þokki frá Skáney 6,27 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
25 Greta Berglind Jakobsdóttir IS2016188217 Hágangur frá Miðfelli 2 6,27 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
26 Steinunn Lilja Guðnadóttir IS2011284556 Heppni frá Þúfu í Landeyjum 6,23 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
27 Kristín María Kristjánsdóttir IS2017184158 Skjóni frá Skálakoti 6,17 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
28 Bryndís Anna Gunnarsdóttir IS2002158722 Dreyri frá Hjaltastöðum 6,13 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
29 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir IS2013158591 Blær frá Kálfsstöðum 6,00 IS2024HRI223 – Stórmót Hrings 2024
30 Helgi Freyr Haraldsson IS2014180616 Hrynjandi frá Strönd II 6,00 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar