Svipmyndir úr fimmgangi meistara á Reykjavíkurmeistaramóti

  • 1. júlí 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Reykjavíkurmeistaramótið er nú í fullum gangi og er keppt í hinum ýmsu flokkum íþróttakeppninnar auk skeiðgreina en í gær fór m.a. fram keppni í fimmgangi meistara. Allar niðurstöður dagsins í gær má nálgast með því að smella hér.

Sjónvarpsstöðin Alendis er á staðnum og hér fyrir ofan má sjá svipmyndir þeirra frá keppni í fimmgangi meistara.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar