Sýnikennsla á Sörlastöðum

  • 13. janúar 2020
  • Fréttir
Sýnikennsla með Magnúsi Braga á Sörlastöðum í Hafnarfirði

Fræðslunefnd hestamannafélagsins Sörla hefur fengið hinn kunna hestamann Magnús Braga Magnússon til þess að koma suður og halda sýnikennslu. Sýnikennslan fer fram að Sörlastöðum í Hafnarfirði fimmtudaginn 16.janúar og er aðgangseyrir 2000 krónur, allir velkomnir.

Magnús Bragi mun koma fram með hina ýmsu gæðinga og gefa hestamönnum innsýn í þær þjálfurnaraðferðir sem hann notar.

Reikna má með fróðlegri sýnikennslu hjá þessum náttúrumanni og hrossaræktenda að Íbishóli.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<