Sýnikennsla hjá Fredricu Fagerlund

  • 7. febrúar 2024
  • Tilkynning
Fredrica verður með sýnikennslu um gæðingalist í Herði í dag

Þann 07. febrúarkl 19:00 ætlar Fredrica að halda sýnikennslu um gæðingalist í reiðhöllinni í Herði í Mosfellsbær. Frábær viðburður fyrir þá sem eru að fara keppa í vetur eða langar einfaldlega að fræðast meira um þessa áhugaverðu keppnisgrein.

Dagsetning: 07.febrúar2024
Tíma: Kl 19:00
Staðsetning: Reiðhöllinn Harðar í Mosfellsbær
Verð: 1000kr – Frítt fyrir 21. árs og yngri.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar