Sýnikennsla með Sigvalda Lárusi Guðmundssyni

  • 7. janúar 2023
  • Tilkynning
Sigvaldi Lárus Guðmundsson, hestamaður og reiðkennari ætlar að vera með sýnikennslu í Reiðhöllinni í Borgarnesi 7. Janúar kl 19.00
Sigvaldi ætlar að fjalla um sýnar hugmyndir sem snúa að hestamennskunni, tamningu, þjálfun og reiðmennsku.
Aðgangseyrir er 1500kr
Hlökkum til að sjá sem flesta
hmf Borgfirðingur

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar