Íslandsmót Teitur og Gústaf jafnir á toppnum

  • 25. júlí 2024
  • Fréttir
Glæsilegur fjórgangur á Íslandsmótinu.

Teitur Árnason á Aron frá Þóreyjarnúpi og Gústaf Ásgeir Hinriksson á Össu frá Miðhúsum eru jafnir í efsta sæti eftir forkeppni í fjórgangi í meistaraflokki. Jafnir í þriðja til fjórða sæti eru Guðmunda Ellen Sigurðardóttir á Flaum frá Fákshólum og Ásmundur Ernir Snorrason á Hlökk frá Strandarhöfði.

Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Teitur Árnason Aron frá Þóreyjarnúpi 7,73
1-2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Assa frá Miðhúsum 7,73
3-4 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Flaumur frá Fákshólum 7,63
3-4 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk frá Strandarhöfði 7,63
5-6 Sara Sigurbjörnsdóttir Fluga frá Oddhóli 7,53
5-6 Þorgeir Ólafsson Auðlind frá Þjórsárbakka 7,53
7-8 Þórdís Inga Pálsdóttir Móses frá Flugumýri II 7,47
7-8 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði 7,47
9 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,43
10 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kormákur frá Kvistum 7,40
11 Hans Þór Hilmarsson Fákur frá Kaldbak 7,33
12 Glódís Rún Sigurðardóttir Hugur frá Efri-Þverá 7,30
13 Þórarinn Eymundsson Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 7,20
14 Birna Olivia Ödqvist Ósk frá Stað 6,93
15 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Postuli frá Geitagerði 6,77
16 John Sigurjónsson Hnokki frá Áslandi 6,30
17 Jakob Svavar Sigurðsson Skarpur frá Kýrholti 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar