Þekkið þið menn og/eða hesta á ljósmyndunum?

  • 18. október 2020
  • Fréttir

Í tölublöðum Eiðfaxa og Hestins Okkar er að finna ýmsar skemmtilegar myndir frá horfinni tíð. Á sumum þessarra mynda eru menn og hestar sem eru auðþekkjanlegir en á öðrum þeirra getur reynst flóknara að finna út úr því hverjir eru á ljósmyndunum.

Nú reynir á glögga hestamenn að upplýsa lesendur Eiðfaxa hverjir eru á eftirfarandi myndum. Sú nýbreytni er nú að hægt er að skilja eftir skilaboð í fréttinni sjálfri og hvetjum við fólk til að nýta þá leið til þess að skilja eftir ábendingar. Myndirnar eru merkar með númerum.

Því er spurt þekkið þið menn og/eða hesta á eftirfarandi myndum og við hvaða tilefni þær eru teknar?

Mynd 1

 

Mynd 2

 

Mynd 3

Mynd 4

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<