Viking Masters Þessir eru komnir með sæti á lokamót Viking Masters

  • 5. febrúar 2024
  • Fréttir
Undankeppni Viking Masters mótaraðarinnar er lokið

Þá er öllum þremur undankeppnum í Viking Masters lokið en lokamótið mun fara fram 9. mars í Münster. Komið er í ljós hvaða keppendur hafa unnið sér inn sæti á lokamótinu en hér fyrir neðan er listi yfir þá knapa og hesta. Haft verður samband við alla og þeir beðnir um að staðfest þátttöku og ef pláss losna verður haft samband við aðra mögulega keppendur.

Viking Masters – T1 Tölt
1. MUC – Irene Reber – Kvistur von Hagenbuch (7,67)
2. MUC – Thorsten Reisinger – Álfur vom Pfaffenbuck II (7,28)
1. LUH – Johanna Beuk – Flaumur frá Sólvangi (7,00)
2. LUH – Beeke Köpke – Múli frá Bergi (6,77)
1. ELL – Viðar Ingólfsson – Þór frá Stóra-Hofi (8,06)
2. ELL – Karly Zingsheim – Oscar vom Forstwald (8,00)

Viking Masters – T1 Tölt U21
1. MUC – Nathalie Schmid – Þráinn vom Wiedenhof (7,17)
2. MUC – Johanna Reisinger – Sabína vom Pfaffenbuck II (6,89)
3. MUC – Indira Scherrer – Stefnir frá Ketilsstöðum (6,50) – keine T1-YR in LUH, Bonus-Platz aus MUC
1. ELL – Daniel Rechten – Sólfari frá Fjórum (6,83)
2. ELL – Mia Hrastelj – Jarl vom Schloss Nienover (6,22)
3. ELL – Tabitha Hoffeld – Dagur vom Forstwald (6,17) – keine T1-YR in LUH, Bonus-Platz aus ELL

Viking Masters – T2 Slaktaumatölt
1. MUC – Vera Weber – Húni frá Blönduósi (7,00)
2. MUC – Anna-Alice Kesenheimer – Viðar von Möllenbronn (6,21)
1. LUH – Ómar Ingi Ómarsson – Líf frá Horni I (6,97)
2. LUH – Sina Günther – Njörður frá Feti (6,90)
1. ELL – Rike Wolf – Víkingur frá Hofsstaðaseli (7,17)
2. ELL – Jolly Schrenk – Maístjarna von Berlar (6,88)

Viking Masters – T2 Slaktaumatölt U21
1. MUC – Dominique Dorn – Myrkvi vom Kronshof (6,88)
2. MUC – Mareike Hildenbrand – Elska (6,00)
1. LUH – Lovis Ylva Venebrügge – Snarpur von Godemoor (6,50)
2. LUH – Jule Fülles – Aría frá Árbæjarhjáleigu II (6,03)
1. ELL – Lara Fedorov – Daladís frá Hafnarfirði (6,13)
2. ELL – Johanna Peter – Blæja frá Hrísdal (5,71)

Viking Masters – V1 Fjórgangur
1. MUC – Irene Reber – Kjalar von Hagenbuch (7,33)
2. MUC – Edvarda von Oppersdorff – Erill frá Árbakka (6,93)
1. LUH – Johanna Beuk – Flaumur frá Sólvangi (6,87)
2. LUH – Beeke Köpke – Múli frá Bergi (6,60)
1. ELL – Anna-Lisa Zingsheim – Glaður frá Kálfhóli 2 (7,07)
2. ELL – Lena Maxheimer – Tvistur frá Kjarna (7,03)

Viking Masters – V1 Fjórgangur U21
1. MUC – Nathalie Schmid – Þráinn vom Wiedenhof (6,67)
2. MUC – Daniel Rechten – Sólfari frá Fjórum (6,60)
1. LUH – Lilly Jöhnk – Gnúpur frá Svanavatni (5,90)
2. LUH – Stella Lenz – Muni fra Langtved (5,87)
1. ELL – Tabitha Hoffeld – Dagur vom Forstwald (6,13)
2. ELL – Emmy Krieger – Fróði frá Fagranesi (5,93)

Viking Masters – F1 Fimmgangur
1. MUC – Thorsten Reisinger – Hrímnir frá Hrafnagili (6,43)
2. MUC – Kai Anna Braun – Flottur vom Lixhof (5,88)
1. LUH – Lilja Thordarson – Skúli frá Árbæjarhjáleigu II (6,53)
1. LUH – Ómar Ingi Ómarsson – Silfursteinn frá Horni I (6,53)
1. ELL – Vivien Sigmundsson – Eldur vom Ruppiner Hof (6,21)
2. ELL – Simone Hinkelmann – Assa frá Ytra-Skörðugili (5,62)

Viking Masters – F1 Fimmgangur U21
1. MUC – Indira Scherrer – Dugur frá Ketilsstöðum (6,10)
2. MUC – Nathalie Schmid – Óskasteinn vom Lipperthof (6,10)
1. LUH – Jule Fülles – Þengill frá Árbæjarhjáleigu II (6,10)
2. LUH – Lea-Elise Hellmann – Ögri frá Ríp (5,57)

Viking Masters – T3 Tölt
1. MUC – Martin Güldner – Jarl frá Höskuldsstöðum (7,17)
2. MUC – Gudrun Völkl – Gæfa vom Rezatgrund (7,06)
3. MUC – Vanessa Reisinger – Smári frá Strandarhjáleigu (6,94*)
1. LUH – Sina Günther – Kvarði frá Pulu (6,73)
2. LUH – Jessica Hou Geertsen – Glæpur fra Nr. Tolstrup (6,60)
1. ELL – Milena Frische – Þrúður vom Rappenhof (6,67)

Viking Masters – T3 Tölt U21
1. MUC – Fiona Oetker-Kast – Fjölnir frá Breiðabólsstað (5,39)
1. LUH – Lilith von Palubicki – Pardus frá Blesastöðum 1A (6,00)
2. LUH – Leni-Merie Schindler – Manni vom Flókaberg (5,80)
3. LUH – Alison Jeckstein – Kórall fra Svennebjerg (5,70*)
1. ELL – Leonie Herwig – Jólfur von Ellenbach (5,56)
2. ELL – Ellen-Jolie Fritzsche – Frasi frá Ægissíðu (5,17)

Viking Masters – T4 Slaktaumatölt
1. MUC – Kerstin Frank – Svaði frá Söðulsholti (6,63)
2. MUC – Jasmin Holzwarth – Fleygur von der Nachtweide (6,42)
3. MUC – Sonia Raeder – Hjördís von Oed (5,83)
1. ELL – Janne Böckmann – Njörður frá Flugumýri II (6,63)
2. ELL – Susanne Laue – Álfur frá Kjartansstöðum (6,42)
3. ELL – Milena Frische – Dugur frá Hrafnshofi (6,25)

Viking Masters – T4 Slaktaumatölt U21
1. MUC – Nina Kesenheimer – Punktur vom Kronshof (6,13)
2. MUC – Valerie Völkl – Garún vom Rezatgrund (5,40)
1. LUH – Stella Lenz – Muni fra Langtved (5,70)
2. LUH – Johanna Peter – Blæja frá Hrísdal (5,70)
1. ELL – Lilli Kollmeyer – Bangsi vom Sonnenhof (6,25)
2. ELL – Charlotte Peter – Grafík frá Ólafsbergi (5,63)

Viking Masters – V2 Fjórgangur
1. MUC – Feli Huber – Frægur frá Auðsholtshjáleigu (6,67)
2. MUC – Marina Schregelmann – Uggi von Hagenbuch (6,30)
1. LUH – Mathilde Reichardt – Djásn frá Vesturkoti (6,43)
2. LUH – Katja Honnefeller – Hylur vom Hofgut Retzenhöhe (6,33)
1. ELL – Karly Zingsheim – Oscar vom Forstwald (7,27)
2. ELL – Elisa Graf – Moli frá Skálafelli (6,53)

Viking Masters – V2 Fjórgangur U21
1. MUC – Sophie Waggershauser – Álfasveinn frá Kolsholti 2 (5,80)
2. MUC – Fiona Oetker-Kast – Fjölnir frá Breiðabólsstað (5,80)
1. LUH – Lilith von Palubicki – Pardus frá Blesastöðum 1A (6,07)
2. LUH – Clara Magdalena Witt – Herkúles frá Hóli v/Dalvík (5,83)
1. ELL – Lara Fedorov – Daladís frá Hafnarfirði (6,13)
2. ELL – Lilli Kollmeyer – Bangsi vom Sonnenhof (5,97)

Viking Masters – F2 Fimmgangur
1. MUC – Dorothee Drechsel – Arnaldur frá Narfastöðum (6,24)
2. MUC – Jana Karcher – Skuggi från Kolungens Gård 2 (6,02)
2. MUC – Sofia Fröhlich – Vinur vom Ziegelhof (6,02)
1. LUH – Sina Günther – Njáll vom Kronshof (6,37)
2. LUH – Ómar Ingi Ómarsson – Njörður frá Bessastöðum (6,13)
1. ELL – Elias Þórhallsson – Styrkur frá Vatnsdal (6,26)
2. ELL – Sophia Henke – Bikar vom Vindstaðir (5,95)

Viking Masters – F2 Fimmgangur U21
1. MUC – Dominique Dorn – Myrkvi vom Kronshof (6,26)
2. MUC – Joscha Veith – Heiðar vom Eisbach (4,93)
1. LUH – Constanze Liening – Lilja vom Kleckerwald (5,20)
1. ELL – Leonie Herwig – Jólfur von Ellenbach (5,81)
2. ELL – Charlotte Peter – Grafík frá Ólafsbergi (5,10)
3. ELL – Marie Worch – Tildra von Erkshausen (4,31*)

Viking Masters – T7 Tölt
1. Franziska Benner – Stáli vom Eschberg (6,00)
1. Ludger Hofmann – Dökkvi frá Dalsmynni (6,00)
3. Barbara Althans – Rósalín von Ellenbach (5,93)
4. Johanna Ludwig – Dreki frá Askoti – 5,70)
5. Jennifer Tegge – Hjörtur frá Kirkjubæ (5,60)
5. Simone Hinkelmann – Assa frá Syðra Skörðugili (5,60)

Viking Masters – T7 Tölt U21
1. Maria Reisinger – Þrár vom Pfaffenbuck II (6,43)
2. Louisa Zingsheim – Vani frá Feti (6,00)
2. Simon Güldner – Herkules frá Þóreyjarnúpi (6,00)
4. Lilli Kollmeyer – Rökkvi frá Árbæjarháleigu II (5,90)
5. Amelie Seiser – Kosning vom Etzenberg (5,83)
6. Hannah Kollmeyer – Sokki vom Sonnenhof (5,77)

Viking Masters – V5 Fjórgangur
1. Milena Hofmann – Þrúður vom Rappenhof (6,08)
2. Mira Ramp – Finnur vom Mühlenbach (6,03)
3. Barbara Müller – Hrannar frá Eylandi (6,00)
4. Jennifer Tegge – Hjörtur frá Kirkjubæ (5,97)
5. Ronja Emmelin – Pyngja von Gut Hasselbusch (5,83)
5. Elisabeth Wehl – Ótello frá Þúfum (5,83)
5. Kathrin Grimm – Kormákur (5,83)

Viking Masters – V5 Fjórgangur U21
1. Louisa Zingsheim – Vani frá Feti (6,10)
2. Valerie Völkl – Garún vom Rezatgrund (6,03)
3. Maria Reisinger – Þrár vom Pfaffenbuck II (6,00)
4. Simon Güldner – Herkules frá Þóreyjarnúpi (5,73)
5. Hannah Kollmeyer – Sokki vom Sonnenhof (5,71)
6. Jette Fuhrmann – Aradís von Ellenbach (5,63)

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar