Landsmót 2024 „Þetta er bara rugl sko, þetta er æðislegt“

  • 8. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við vinkonurnar Eddu Rún Ragnarsdóttur og Maríönnu Gunnarsdóttur

Kári Steinsson hitti þær Eddu Rún Ragnarsdóttur og Maríönnu Gunnarsdóttur sem svifu á bleikuskýi eftir úrslitadaginn á Landsmóti í gær. Maður Eddu Rúnar, Sigurður Vignir Matthíasson vann B flokkinn og sonur hennar Matthías Sigurðsson vann B flokk ungmenna en hann sat hest Maríönnu, Tuma frá Jarðbrú.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar