„Þetta gekk vonum framar“
Máni Hilmarsson gerði góða hluti í sumar og var ríkulega verðlaunaður á uppskeruhátíð sænskra hestamnanna um helgina þar sem hann var útnefndur íþrótta, kynbóta og knapi ársins.
Blaðamaður Eiðfaxa var á staðnum og tók hann tali en viðtalið má spila hér að ofan.