Þjálfun afrekshrossa með Dr.Þorvaldi Árnasyni – BEINT!
Í kvöld klukkan 20:00 hefst fyrirlestur sem Skeiðfélagið heldur í samvinnu við Dr.Þorvald Árnason sem ber yfirskriftina, þjálfun afrekshrossa.
Frítt er inn á viðburðinn sem fram fer í Hlíðskjálf á Selfossi en hann verður einnig hér í opinni útsendingu á vef Eiðfaxa.