Þórunn hlutskörpust

Næst síðasta keppniskvöldið í Samskipadeildinni fór fram í kvöld í Samskipahöllinni. Keppt var í tölti T3 og mættu 63 pör til leiks.
Þórunn Kristjánsdóttir reið til sigurs á hryssunni Flugu frá Garðabæ en þau hlutu 7,11 í einkunn. Gunnar Már Þórðarson varð annar á Júpíter frá Votumýri 2 með 7,06 í einkunn og jafnar í þriðja til fjórða sæti urðu Hrönn Ásmundsdóttir á Rafni frá Melabergi og Erla Guðný Gylfadóttir á Straumi frá Hofsstöðum, Garðabæ með 7,00 í einkunn.
Á morgun verður keppt í gæðingaskeiði á vellinum í Víðidal en keppni hefst kl. 12:00. Það er síðasta mótið í deildinni og eins og staðan er núna þá er Sigurbjörn Viktorsson efstur í einstaklingskeppninni með 24,5 stig, Gunnar Már Þórðarson er annar með 20 stig og þriðja er Hrönn Ásmundsdóttir með 19,5 stig.
Lið Pulu/Votumýri/Hofsstaða er efst í liðakeppninni með 430,5 stig og á eftir því er lið Stafholtshesta með 408 stig.
Niðurstöður úr töltinu
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórunn Kristjánsdóttir Fluga frá Garðabæ 7,11
2 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 7,06
3-4 Hrönn Ásmundsdóttir Rafn frá Melabergi 7,00
3-4 Erla Guðný Gylfadóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,00
5-6 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma 6,56
5-6 Sigurbjörn Viktorsson Seifur frá Brekkubæ 6,56
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
7-8 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti 6,67
7-8 Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum 6,67
9 Sveinbjörn Bragason Skál frá Skör 6,61
10-11 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,28
10-11 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti 6,28
12 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Kata frá Korpu 6,22
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórunn Kristjánsdóttir Fluga frá Garðabæ 6,73
2 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 6,67
3 Erla Guðný Gylfadóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,60
4 Hrönn Ásmundsdóttir Rafn frá Melabergi 6,57
5 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma 6,50
6 Sigurbjörn Viktorsson Seifur frá Brekkubæ 6,50
7 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti 6,37
8 Sveinbjörn Bragason Skál frá Skör 6,33
9-11 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti 6,27
9-11 Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum 6,27
9-11 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,27
12 Theódóra Þorvaldsdóttir Kakali frá Pulu 6,20
13 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Kata frá Korpu 6,10
14 Þórdís Sigurðardóttir Árvakur frá Minni-Borg 6,10
15 Renate Hannemann Stormur frá Herríðarhóli 6,03
16-17 Þórunn Hannesdóttir Nýey frá Feti 6,00
16-17 Rósa Valdimarsdóttir Kopar frá Álfhólum 6,00
18-20 Gunnar Tryggvason Katla frá Brimilsvöllum 5,93
18-20 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli 5,93
18-20 Arna Hrönn Ámundadóttir Aspar frá Miklagarði 5,93
21 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli 5,87
22-26 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Kví frá Víðivöllum fremri 5,80
22-26 Erla Katrín Jónsdóttir Harpa frá Horni 5,80
22-26 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 5,80
22-26 Brynja Viðarsdóttir Gáta frá Bjarkarey 5,80
22-26 Ámundi Sigurðsson Embla frá Miklagarði 5,80
27-28 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn 5,77
27-28 Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Þökk frá Austurkoti 5,77
29 Gunnar Eyjólfsson Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 5,70
30 Eyrún Jónasdóttir Gjálp frá Miðkoti 5,67
31 Jónas Már Hreggviðsson Elding frá Hrafnsholti 5,63
32 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Sól frá Kirkjubæ 5,60
33-34 Jóhann Tómas Egilsson Laxnes frá Klauf 5,57
33-34 Aníta Rós Róbertsdóttir Garún frá Kolsholti 2 5,57
35-38 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gná frá Stóru-Mástungu 2 5,50
35-38 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 5,50
35-38 Óskar Pétursson Bjartur frá Finnastöðum 5,50
35-38 Sigurbjörn Eiríksson Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 5,50
39 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum 5,43
40 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá Lækjardal 5,40
41 Elías Árnason Þór frá Höfðabakka 5,37
42 Valdimar Ómarsson Geimfari frá Álfhólum 5,23
43-44 Patricia Ladina Hobi Kjuði frá Þjóðólfshaga 1 5,17
43-44 Erla Magnúsdóttir Vík frá Eylandi 5,17
45 Kristinn Karl Garðarsson Veigar frá Grafarkoti 5,13
46 Esther Ósk Ármannsdóttir Selja frá Litla-Dal 5,07
47 Inga Dröfn Sváfnisdóttir Sörli frá Lækjarbakka 5,00
48-49 Bryndís Guðmundsdóttir Framför frá Ketilsstöðum 4,93
48-49 Sverrir Einarsson Tenór frá Litlu-Sandvík 4,93
50 Ragnheiður Jónsdóttir Ljósberi frá Vestra-Fíflholti 4,90
51 Harpa Kristjánsdóttir Sóley frá Heiði 4,73
52-53 Stefán Bjartur Stefánsson Sæluvíma frá Sauðanesi 4,63
52-53 Sólveig Þórarinsdóttir Fold frá Hemlu II 4,63
54-55 Svanbjörg Vilbergsdótti Gjöf frá Brenniborg 4,50
54-55 Erna Jökulsdóttir Freyja frá Hamarsheiði 2 4,50
56 Guðrún Randalín Lárusdóttir Auður frá Steinnesi 4,43
57 Anna Vilbergsdóttir Tími frá Hofi á Höfðaströnd 4,33
58 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Hnokki frá Áslandi 4,30
59 Eiríkur Þ. Davíðsson Dökkva frá Kanastöðum 4,27
60 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Glæðir frá Langholti 4,07
61 Elísabet Gísladóttir Víkingur frá Hrafnsholti 3,97
62 Sverrir Sigurðsson Brá frá Vesturási 3,73
63 Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum 0,00