Landsmót 2024 Þráinn hlaut Orrabikarinn á Landsmóti 2024

  • 6. júlí 2024
  • Fréttir
Verðlaunaafhendingu fyrir þá stóðhesta sem hlutu fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi er lokið.

Stóðhestar með 1. verðlaun fyrir afkvæmi eru 7 talsins og komu þeir allir með sinn hóp í verðlaunaafhendingu í dag, laugardag, 6. júlí.

Þráinn frá Flagbjarnarholti hlaut Orrabikarinn en hér fyrir neðan er röðun þeirra.

1. sæti: Þráinn frá Flagbjarnarholti

2. sæti: Adrían frá Garðshorni á Þelamörk

3. sæti: Ísak frá Þjórsárbakka

4. sæti: Snillingur frá Íbishóli

5. sæti: Dagfari frá Álfhólum

6. sæti: Lexus frá Vatnsleysu

7. sæti: Ljósvaki frá Valstrýtu

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar