Þráinn kominn í hólf á Nautabúi

  • 21. ágúst 2025
  • Tilkynning
Notkunarupplýsingar stóðhesta

Þráinn frá Flagbjarnarholti er kominn í hólf á Nautabúi í Hjaltadal eftir vel heppnað sæðingatímabil.

Hægt er að bæta nokkrum hryssum inn á hestinn. Upplýsingar veitir Þórarinn í síma 891-9197

Afkvæmi Þráins hafa mætt vel til dóms í ár en alls hafa komið 24 í fyrsta dóm og sum hver með frábærum árangri.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar