Þrjú mót um helgina

  • 13. maí 2022
  • Fréttir

Daníel Jónsson og Huginn frá Bergi. Myndin er skjáskot af Alendis.is

Niðurstöður gærdagsins frá Hafnarfjarðarmeistaramótinu í Sörla

Um helgina eru í gangi þrjú íþróttamót, WR mót Geysis á Hellu, Hafnarfjarðarmeistaramótið í Sörla og íþróttamót Sóta. Öll mótin eru opin en mótið á Hellu hefst í dag og er hér hægt að sjá dagskrá mótsins og íþróttamót Sóta hefst á laugardaginn.

Hafnarfjarðarmeistaramótið hófst í gær á keppni í fimmgangi í öllum flokkum og fjórgangi í barna- og unglingaflokki.

Efstur eftir forkeppni í fimmgangi F1 í meistaraflokki er Daníel Jónsson á Huginn frá Bergi með 6,70 í einkunn og í fimmgangi F2 í meistaraflokki er Kári Steinsson efstur á Mána frá Lerkiholti með 6,43 í einkunn. Í fyrsta flokki er Hulda Katrín Eiríksdóttir efst á Salvari frá Fornusöndum með 6,43 í einkunn og í 2. flokki er Freyja Aðalsteinsdóttir efst á Eskil frá Lindarbæ með 5,77 í einkunn. Í F2 unglingaflokki eru þær jafnar Kolbrún Sif Sindradóttir á Styrki frá Skagaströnd og Glódísi Líf Gunnarsdóttur á Hallsteini frá Þjóðólfshaga með 6,47 í einkunn og í ungmennaflokki er efst eftir forkeppni Katla Sif Snorradóttir á Gimsteini frá Víðinesi 1 með 6,27 í einkunn.

Gaman að taka það fram að hægt er að horfa á mótin á Alendis.is

Niðurstöður fimmtudagsins á Hafnarfjarðarmeistaramótinu

Fimmgangur F1
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Daníel Jónsson Huginn frá Bergi 6,70
2 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju 6,33
3 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I 5,23
4 Atli Guðmundsson Júní frá Brúnum 4,80

Fimmgangur F1
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn frá Víðinesi 1 6,27
2 Benedikt Ólafsson Þoka frá Ólafshaga 5,10
3 Viktoría Von Ragnarsdóttir Vindur frá Efra-Núpi 4,93

Fimmgangur F2
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kári Steinsson Máni frá Lerkiholti 6,43
2 Snorri Dal Greifi frá Grímarsstöðum 6,33
3 Anna Björk Ólafsdóttir Taktur frá Hrísdal 6,30
4 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti 6,27
5 Sindri Sigurðsson Gleymmérei frá Flagbjarnarholti 6,17
6 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 5,97
7 Hinrik Þór Sigurðsson Glettingur frá Efri-Skálateigi 1 5,83
8 Hinrik Þór Sigurðsson Þór frá Minni-Völlum 5,53

Fimmgangur F2
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hulda Katrín Eiríksdóttir Salvar frá Fornusöndum 6,43
2 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa 6,33
3 Alexander Ágústsson Hrollur frá Votmúla 2 6,20
4 Sigurður Gunnar Markússon Mugga frá Litla-Dal 6,00
5 Saga Steinþórsdóttir Dimmalimm frá Álfhólum 5,93
6 Herdís Lilja Björnsdóttir Tígulás frá Marteinstungu 5,90
7 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá 5,80
8-9 Anna Þöll Haraldsdóttir Valkyrja frá Valstrýtu 5,77
8-9 Ingibergur Árnason Kolsá frá Kirkjubæ 5,77
10 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Depla frá Laxdalshofi 5,73
11 Hannes Brynjar Sigurgeirson Steinar frá Stíghúsi 5,43
12 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa 5,10
13 Sóley Þórsdóttir Flugnir frá Fornusöndum 5,03
14 Höskuldur Ragnarsson Óðinn frá Silfurmýri 4,47
15 Telma Tómasson Forni frá Flagbjarnarholti 0,00

Fimmgangur F2
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Freyja Aðalsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ 5,77
2 Hanna Blanck Kiljan frá Hlíðarbergi 5,03
3 Liga Liepina Hekla frá Bessastöðum 4,73
4 Íris Dögg Eiðsdóttir Katla frá Ási 2 4,40
5 Lilja Hrund Pálsdóttir Fífa frá Prestsbakka 4,20

Fimmgangur F2
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 6,47
1-2 Kolbrún Sif Sindradóttir Styrkur frá Skagaströnd 6,47
3 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 6,20
4 Helena Rán Gunnarsdóttir Gyðja frá Læk 5,87
5 Júlía Björg Gabaj Knudsen Nagli frá Grindavík 5,47
6 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Frekja frá Dýrfinnustöðum 5,00
7 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Hlökk frá Klömbrum 4,30
8 Árný Sara Hinriksdóttir Dimma frá Miðhjáleigu 3,13
9 Fanndís Helgadóttir Sproti frá Vesturkoti 0,67

Fjórgangur V2
Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kolbrún Sif Sindradóttir Bylur frá Kirkjubæ 6,67
2 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti 6,57
3-4 Sara Dís Snorradóttir Pólon frá Sílastöðum 6,47
3-4 Glódís Líf Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum 6,47
5-6 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 6,40
5-6 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu 6,40
7 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,30
8 Helena Rán Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 6,27
9 Júlía Björg Gabaj Knudsen Svala frá Oddsstöðum I 6,20
10 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Sæli frá Njarðvík 6,17
11 Helena Rán Gunnarsdóttir Baldursbrá frá Ketilsstöðum 6,13
12 Eydís Ósk Sævarsdóttir Laufey frá Ólafsvöllum 6,03
13 Júlía Björg Gabaj Knudsen Alexandra frá Kópavogi 5,93
14 Anika Hrund Ómarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 5,90
15 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri-Hömrum 5,87
16 Embla Moey Guðmarsdóttir Baltasar frá Korpu 5,77
17 Ingunn Rán Sigurðardóttir Hrund frá Síðu 5,73
18-19 Hekla Eyþórsdóttir Flís frá Hemlu I 5,67
18-19 Svala Rún Stefánsdóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey 5,67
20 Anna Ásmundsdóttir Dögun frá Ólafsbergi 5,63
21-22 Hekla Eyþórsdóttir Garri frá Strandarhjáleigu 5,47
21-22 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Herdís frá Hafnarfirði 5,47
23 Fanndís Helgadóttir Garpur frá Skúfslæk 5,37

Fjórgangur V2
Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín María Kristjánsdóttir Torfhildur frá Haga 5,63
2 Kristín Elka Svansdóttir Vordís frá Vatnsholti 5,60
3 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli 5,40
4 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Kólfur frá Kaldbak 3,70

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar