Landsmót 2024 „Tían sem Hulinn fór í stendur upp úr“

  • 4. júlí 2024
  • Fréttir
Viðtal við Aðalheiði Önnu Guðjónsdóttur og Reyni Örn Pálmason

Kári Steinsson hitti þau Aðalheiði Önnu Guðjónsdóttur og Reyni Örn Pálmason hrossabændur í Margrétarhofi. Aðalheiður hefur staðið sig vel á kynbótabrautinni hér á Landsmóti en hún sýndi m.a. Hulinn frá Breiðstöðum í 10 fyrir samstarfsvilja.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar