Noregur Tilnefningar til knapa ársins í Noregi

  • 8. nóvember 2023
  • Utan úr heimi Fréttir

Christina Lund Mynd: Tine Johansen

Tilnefningar til íþróttaknapa ársins í Noregi hafa verið kunngjörðar og verða verðlaunin veitt í hátíðarkvöldverði á félagsfundi NIHF þann 18. nóvember.

Þrír knapar eru tilnefndir í hverjum flokki fyrir sig og eru flokkarnir þrír.

Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar

 

Unglingar

• Elisa Lund Iskov

•Julie Thorsbye Andersen

•Pernille Hansen Christiansen

 

Ungmenni

•Luisa Huseby Sem

•Frøydis Musdalslien

•Maria Gjellestad Bosvik

 

Fullorðnir

•Christina Lund

•Anne Stine Haugen

•Nils Christian Larsen

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar