Tilnefningar til knapa ársins í Noregi

Christina Lund Mynd: Tine Johansen
Tilnefningar til íþróttaknapa ársins í Noregi hafa verið kunngjörðar og verða verðlaunin veitt í hátíðarkvöldverði á félagsfundi NIHF þann 18. nóvember.
Þrír knapar eru tilnefndir í hverjum flokki fyrir sig og eru flokkarnir þrír.
Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar
Unglingar
• Elisa Lund Iskov
•Julie Thorsbye Andersen
•Pernille Hansen Christiansen
Ungmenni
•Luisa Huseby Sem
•Frøydis Musdalslien
•Maria Gjellestad Bosvik
Fullorðnir
•Christina Lund
•Anne Stine Haugen
•Nils Christian Larsen
