Tippari vikunnar Tippari vikunnar – Flosi Ólafsson

  • 17. október 2020
  • Fréttir
Fimmta umferð ensku úrvaldsdeildarinnar hefst í dag.

Þá er komið að fimmtu umferð Tippara vikunnar í boði Sport og Grill Smáralind.

 

Í síðustu umferð var það Eiríkur Jónsson sem var með sex rétta.

í fimmtu umferð er það Flosi Ólafsson sem spáir í spilin.

Flosi sem starfar við tamningar og þjálfun í Ármóti er mikill United maður.

 

Spá Flosa er eftirfarandi:

 

 

Everton 2-2 Liverpool laugardag kl 11:30

 

Chelsea 3-1 Southampton laugardag kl 14:00

 

Manchester City 1-2 Arsenal laugardag kl 16:30

 

Newcastle United 0-4 Manchester United laugardag kl 19:00

 

Sheffield United 0-1 Fulham sunnudag kl 11:00

 

Crystal Palace 2-0 Brighton & Hove Albion sunnudag kl 13:00

 

Tottenham 2-1 West Ham United sunnudag kl 15:30

 

Leicester City 2-1 Aston Villa sunnudag kl 18:15

 

West Bromwich Albion 0-0 Burnley mánudag kl 16:30

 

Leeds United 1-3 Wolverhampton mánudag kl 19:00

 

 

 

Staðan:

Þórir Örn Grétarsson 6 réttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir 6 réttir

Eiríkur Jónsson 6 réttir

Steindór Guðmundsson 5 réttir

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<