„Uppáhalds greinin mín“

  • 17. mars 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Svandísi Aitken Sævarsdóttur sem vann töltið í dag og liðsmenn liðs Hofsstaða / Ellerts Skúlasonar.

Keppt var í tölti í Meistaradeild Líflands og æskunnar. Svandís Aitken Sævarsdóttir vann töltið á Fjöður frá Hrísakoti en þetta er annað árið í röð sem þær unnu töltið. Svandís er í liði Hofsstaða / Ellerts Skúlasonar en þær unnu liðaplattann í dag og eru sem stendur efstar í liðakeppninni.

Viðtal við Svandsísi og liðsfélaga hennar, Elvu Rún Jónsdóttur, Kolbrúnu Sif Sindradóttur og Helenu Rán Gunnarsdóttur er hægt að sjá hér fyrir neðan.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar