Uppskeru- og verðlaunahátíð æskunnar hjá Geysi

  • 11. janúar 2023
  • Tilkynning
Veitt verða verðlaun og viðurkenningar fyrir árið 2022

Uppskeru – og verðlaunahátíð æskunnar hjá Geysir fyrir 2022. Hátíðin verður haldin í Rangárhöllinni sunnudaginn 15. jan, kl 12:00. og verða veitt verðlaun og viðurkenningar fyrir keppnisárið 2022

  • Landsmótsfararnir frá Geysi fá viðurkenningar
  • Afreksbikarinn í barna og unglingaflokki verða afhentir
  • Farið yfir starfið sem er framundan, bæði nú og í vetur og sumar
  • Pizzuveisla á boðstólnum

Tilnefningar fyrir Afreksbikarinn í barnaflokki eru:
Elísabet Líf Sigvaldadóttir
Eivör Vaka Guðmundsdóttir
Elimar Elvarsson
Fríða Hildur Steinarsdóttir
Hákon Þór Kristinsson
Róbert Darri Edwarsson

Tilnefningar fyrir Afreksbikarinn í unglingaflokki eru:
Dagur Sigurðarson
Eik Elvarsdóttir
Elísabet Vaka Guðmundsdóttir
Jón Ársæll Bergmann
Lilja Dögg Ágústsdóttir
Sigurður Steingrímsson
Þórhildur Lotta Kjartansdóttir

„Hvetjum alla Geysiskrakka og foreldra til að mæta. Nýjir Geysiskrakkar sérstaklega velkomnir,“ segir í tilkynningu frá stjórn hestamannafélagsins Geysi.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar