Uppskeruhátíð Geysis 2023
Fjölmennum og fögnum saman frábæru tímabili hjá félagsmönnum Geysis
Uppskeruhátíð Geysis 2023 verður haldin í Hvolnum 25. nóvember næstkomandi.
Veittar verða viðurkenningar til knapa, hesta og ræktanda innan raða Geysis líkt og hefur verið gert undan farin ár
Sunnan 6 standa fyrir dansleik fram eftir nóttu.
Húsið opnar: 19:30
Borðhald hefst: 20:00
Miðaverð: 8.500kr.
Borðhald hefst: 20:00
Miðaverð: 8.500kr.
Miðapantanir berist í síðasta lagi mánudaginn 20. nóvember í síma 8465284 hjá Jónínu Lilju eða á netfanginu hmfgeysir@gmail.com.