Uppsveitadeildin er í kvöld
![Rósa Birna og Arthúr frá Baldurshaga í keppni í uppsveitadeildinni](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2020/01/20180216_8892-800x638.jpg)
Keppnin byrjar kl. 19:00 en keppt verður í fjórgangi V1 og V2. Ráslistar eru klárir og er hægt að sjá þá hér fyrir neðan. Áhugasamir eru hvattir til að mæta í reiðhöllina á Flúðum í kvöld.
Fjórgangur V1 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Nr. Knapi Hestur
1 Ragnhildur Haraldsdóttir Blakkur frá Skeiðvöllum
2 Svanhildur Guðbrandsdóttir Öðlingur frá Ytri-Skógum
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Kafteinn frá Syðri-Gegnishólum
4 Hrafnhildur Magnúsdóttir Kreikur frá Blesastöðum 1A
5 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Ringó frá Austurási
6 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Draupnir frá Skammbeinsstöðum 1
7 Bjarni Sveinsson Fleygur frá Oddhóli
8 Finnur Jóhannesson Haukur frá Friðheimum
9 Þór Steinsson Sorknes Skuggabaldur frá Stórhólma
10 Anna Kristín Friðriksdóttir Víkingur frá Hlemmiskeiði 2
Fjórgangur V2 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Holl Knapi Hestur
1 Magnús Ingi Másson Ólafur frá Borg
1 Marie Louise Fogh Schougaard Lóra frá Blesastöðum 1A
2 Elvar Logi Gunnarsson Sóldögg frá Túnsbergi
2 Aðalheiður Einarsdóttir Skyssa frá Kerhóli
3 Svavar Jón Bjarnason Kóngur frá Eskiholti
3 Carlien Borburgh Snillingur frá Vallanesi
4 Hrefna Sif Jónasdóttir Víkingur frá Hrafnsholti
4 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II
5 Ingvar Hjálmarsson Hvellur frá Fjalli 2
5 Guðríður Eva Þórarinsdóttir Tinna frá Reykjadal