Úrslit frá Fákaflugi 2023

  • 5. ágúst 2023
  • Fréttir

Eldur frá Bjarghúsum& Hörður Óli Sæmundarson sigurvegarar B-flokks

Fákaflug Skagfirðings var haldið á félagssvæði Skagfirðings 23.júlí.

Fákaflugsmeistari 2023 er Magnús Bragi Magnússon en fyrir það hlaut hann Hnokkabikarinn sem veittur er þeim knapa sem keppir í flestum greinum, gefinn af Þúfum (Þúfur icelandic horsecenter Gísli & Mette)

Niðurstöður:

A-flokkur (Bikar veittur til minningar um Sókron frá Sunnuhvoli, gefendur: Gunnar Dungal og Þórdís Alda)
A úrslit
1 Organisti frá Vakurstöðum & Þórdís Inga 8,70
2 Rosi frá Berglandi I & Magnús Bragi Magnússon 8,69
3 Rauðhetta frá Bessastöðum & Jóhann Magnússon 8,65
4 Elva frá Miðsitju & Bjarni Jónasson 8,57
5 Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd & Þorsteinn Björn 8,49
6 Vissa frá Jarðbrú & Bjarki Fannar 8,47
7 Óskadís frá Kjarnholtum I & Finnbogi Bjarnason* 8,45

A-flokkur forkeppni
1 Einir frá Enni & Finnbogi Bjarnason 8,69
2 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum & Skapti Steinbjörnsson 8,63
3 Rosi frá Berglandi I & Magnús Bragi Magnússon 8,62
4 Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd & Þorsteinn Björn Einarsson 8,52
5 Vissa frá Jarðbrú & Bjarki Fannar Stefánsson 8,49
6 Organisti frá Vakurstöðum & Þórdís Inga Pálsdóttir 8,43
7 Rauðhetta frá Bessastöðum & Jóhann Magnússon 8,42
8 Elva frá Miðsitju & Bjarni Jónasson 8,38
9 Óskadís frá Kjarnholtum I & Magnús Bragi Magnússon 8,37
10 Birta frá Íbishóli & Magnús Bragi Magnússon 8,34
11 Eldrós frá Þóreyjarnúpi & Hörður Óli Sæmundarson 8,34
12 Eind frá Grafarkoti & Bjarni Jónasson 8,30
13 Valþór frá Enni & Bjarki Fannar 8,28
14 Gimsteinn frá Skammbeinsstöðum 3 & Arnar Máni 8,26
15 Síríus frá Þúfum & Lea Christine Busch 8,07
16 Burkni frá Narfastöðum & Ingrid Tvergrov 7,56

B-flokkur  (Framabikarinn, gefandi: Hestagallery)
A-úrslit
1 Eldur frá Bjarghúsum& Hörður Óli Sæmundarson 8,80
2 Lukka frá Hafsteinsstöðum & Skapti Steinbjörnsson 8,64
3 Katla frá Brimilsvöllum & Fanney O. Gunnarsdóttir 8,52
4 Hafliði frá Ytra-Álandi & Sölvi Sigurðarson 8,49
5 Leikur frá Sauðárkróki & Finnbogi Bjarnason 8,48
6-7 Narfi frá Bessastöðum & Jóhann Magnússon 8,41
6-7 Tónn frá Álftagerði & Bjarni Jónasson 8,41
8 Sporður frá Gunnarsstöðum & Bjarni Jónasson 8,36

B-flokkur forkeppni
1 Eldur frá Bjarghúsum & Hörður Óli Sæmundarson 8,58
2-4 Leikur frá Sauðárkróki & Finnbogi Bjarnason 8,41
2-4 Hafliði frá YtraÁlandi & Sölvi Sigurðarson 8,41
2-4 Katla frá Brimilsvöllum & Fanney O. Gunnarsdóttir 8,41
5 Lukka frá Hafsteinsstöðum & Skapti Steinbjörnsson 8,40
6 Tónn frá Álftagerði & Bjarni Jónasson 8,38
7-8 Narfi frá Bessastöðum & Jóhann Magnússon 8,37
7-8 Sporður frá Gunnarsstöðum & Bjarni Jónasson 8,37
9 Hrókur frá Hafragili & Pernilla Therese Göransson 8,34
10- 11 Jósteinn frá Íbishóli & Magnús Bragi Magnússon 8,32
10- 11 Losti frá Narfastöðum & Ívar Örn Guðjónsson 8,32
12 Muni frá SyðraSkörðugili & Viktoría Eik 8,31
13 Þruma frá Narfastöðum & Finnbogi Bjarnason 8,30
14 Jökull frá Nautabúi & Magnús Bragi 8,29
15 Ólína frá Narfastöðum & Ívar Örn 8,26
16 Vakandi frá Varmalæk 1 & Jóhanna Friðriksdóttir 8,20

B-flokkur áhugamanna (Knásbikarinn, gefandi: Bjarni Jónasson & Finnbogi Bjarnason)
1 Urður frá Hjaltastöðum & Gunnar Freyr Gestsson 8,10
2 Valdimar frá Sauðárkróki & Stefán Öxndal Reynisson 8,03
3 Kaleikur frá Selfossi & Tine Kristine Andersen 7,95

Ungmennaflokkur (VALS bikarinn, gefandi: Hestagallery)
1 Freydís Þóra Bergsdóttir & Ljúfur frá Syðra-Fjalli I 8,33
2 Ólöf Bára Birgisdóttir & Jarl frá Hrafnagili 8,31
3 Margrét Jóna Þrastardóttir & Grámann frá Grafarkoti 8,27
4 Júlía Kristín Pálsdóttir & Miðill frá Flugumýri II 8,23

Unglingaflokkur (Þúfnabikarinn, gefandi: Þúfur)
1 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir & Ronja frá Ríp 3 8,45
2 Anna Ásmundsdóttir Dögun frá Ólafsbergi 8,20
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sending frá Hvoli 8,06
4 Hulda Þorkelsdóttir Örvar frá Þjóðólfshaga 8,05

Barnaflokkur (Kommubikarinn, gefandi: Bjarni Jónasson & Finnbogi Bjarnason)
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir & Hljómur frá Nautabúi 8,60
2 Alexander Leó Sigurjónsson & Jónas frá Litla-Dal 8,57
3 Lárey Yrja & Gnýfari frá Ríp 8,56
4 Hreindís Katla Sölvadóttir & Bárður frá Króksstöðum 8,40
5 Greta Berglind Jakobsdóttir & Kliður frá Kálfsstöðum 8,25
6 Sigrún Sóllilja Eyþórsdóttir & Steinríkur frá Gullberastöðum 8,21
7 Sigríður Elva Elvarsdóttir & Skörungur frá Syðra-Skörðugili 8,12
8 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir & Kamilla frá SyðriBreið 8,07
9 Anton Fannar Jakobsson & Ljúf frá Garðakoti 7,97

Gæðingatölt – Meistaraflokkur
1 Síríus frá Þúfum Lea Christine Busch 8,59
2 Sónata frá Egilsstaðakoti Sigrún Rós Helgadóttir 8,57
3 Hringaná frá Hofi á Höfðaströnd & Þorsteinn Björn 8,52
4 Hrókur frá Hafragili Pernilla Therese 8,48
5-6 Muni frá Syðra-Skörðugili Viktoría Eik Elvarsdóttir 8,46
5-6 Lifri frá Lindarlundi Klara Sveinbjörnsdóttir 8,46
7 Glans frá Íbishóli Magnús Bragi 8,42
8 Prins frá Syðra-Skörðugili & Elvar Einarsson* 8,38

Gæðingatölt – Áhugamanna
1 Ronja frá Ríp 3 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir 8,50
2 Nótt frá Ríp Ólöf Bára Birgisdóttir 8,39
3 Nn frá Höfðabakka Margrét Jóna Þrastardóttir 8,28
4 Fríða frá Varmalæk 1 Kristinn Örn Guðmundsson 8,15
5 Dynjandi frá Sauðárkróki Stefán Öxndal Reynisson 8,14
6 Kaleikur frá Selfossi Tine Kristine Andersen 7,95

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar