Úrslitum í fjórgangi lokið

  • 22. maí 2022
  • Fréttir

A úrslit í fjórgangi V1 í Meistaraflokki

Niðurstöður frá WR íþróttamóti Sleipnis

Þá er a úrslitadagurinn hafinn á WR íþróttamóti Sleipnis. Úrslit er lokið í fjórgangi í öllum flokkum.

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir vann meistaraflokkinn á Flóvent frá Breiðstöðum með 7,47 í einkunn. Ungmennaflokkinn vann Hákon Dan Ólafsson á Hátíð frá Hólaborg með 7,10 í einkunn. 1. flokk vann Sunna Sigríður Guðmundsdóttir á Gæfu frá Flagbjarnarholti en þær hlutu 6,70 í einkunn.

Ástey Gyða Gunnarsdóttir vann 2. flokkinn á Selju frá Háholti en þær hlutu 6,30 í einkunn. Eik Elvarsdóttir vann unglingaflokkinn á Blæ frá Prestsbakka með einkunnina 6,60 og barnaflokkinn vann Kristín Eir Hauksdóttir Holaker á Þyt frá Skáney með 6,47 í einkunn.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá niðurstöður úr öllum a úrslitunum í fjórgangi

A úrslit – Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent frá Breiðstöðum 7,47
2 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,30
3 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði 7,27
4 Elin Holst Gígur frá Ketilsstöðum 7,17
5 Eyrún Ýr Pálsdóttir Blængur frá Hofsstaðaseli 7,13
6 Birgitta Bjarnadóttir Halldóra frá Hólaborg 6,97

A úrslit – Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hákon Dan Ólafsson Hátíð frá Hólaborg  7,10
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Breki frá Austurási 6,87
3 Katrín Ösp Bergsdóttir Ölver frá Narfastöðum  6,77
4 Védís Huld Sigurðardóttir Fannar frá Blönduósi 6,57
5 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Muninn frá Bergi 6,53
6 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga  6,43

A úrslit – Fjórgangur V2 – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Gæfa frá Flagbjarnarholti 6,70
2-3 Halldór Þorbjörnsson Litríkur frá Miðeng 6,63
2-3 Jón Óskar Jóhannesson Viðar frá Klauf 6,63
4 Anna Renisch Logi frá Lundum II 6,57
5 Anne Tabea E. Krishnabhakdi Fluga frá Garðabæ 6,30
6 Carolin Annette Boese Greifi frá Feti  6,03

A úrslit – Fjórgangur V2 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ástey Gyða Gunnarsdóttir Selja frá Háholti 6,30
2 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri  6,17
3 Berglind Sveinsdóttir Tvistur frá Efra-Seli 6,13
4 Marie Louise Fogh Schougaard Hugrún frá Blesastöðum 1A 5,73
5 Bianca E Treffer Vinur frá Miðdal  5,00
6 Jóhannes Óli Kjartansson Gríma frá Kópavogi 4,87

A úrslit – Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eik Elvarsdóttir Blær frá Prestsbakka 6,60
2-3 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,53
2-3 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ6,53
4 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti  6,30
5 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi  6,27
6 Herdís Björg Jóhannsdóttir Skorri frá Vöðlum 5,90

A úrslit – Fjórgangur V2 – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holaker Þytur frá Skáney 6,47
2 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 6,13
3 Róbert Darri Edwardsson Viðar frá Eikarbrekku 5,87
4 Fríða Hildur Steinarsdóttir Litla-Jörp frá Koltursey 5,67
5 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Flugsvin frá Grundarfirði  5,37
6 Elsa Kristín Grétarsdóttir Gjafar frá Þverá I 5,33
7 Kristín María Kristjánsdóttir Torfhildur frá Haga  5,30

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar