Hestamannafélagið Jökull Hestamannafélagið Geysir Úrtöku lokið hjá Geysi, Sindra, Jökli, Kóp og Glæsi.

  • 12. júní 2024
  • Fréttir

Gandi frá Rauðalæk, knapi Guðmundur Björgvinsson Mynd: Marta Gunnarsdóttir

Um helgina fór fram úrtökumót fyrir hestamannafélögin Geysi, Jökul, Sindra, Kóp og Glæsi. 

Boðið var upp á tvær umferðir í gæðingakeppninni og var mótið einnig punktamót fyrir tölt T1 og skeiðgreinar á Landsmóti.

Hér fyrir neðan eru samansettar niðurstöður úr báðum umferðum og fjöldi fulltrúa sem hvert félag getur sent á Landsmót.

A FLOKKUR

GEYSIR (Átta komast á Landsmót)
Gandi frá Rauðalæk – Guðmundur Björgvinsson 8.77
Askur frá Holtsmúla 1 – Ásmundur Ernir Snorrason 8.75
Framtíð frá Forsæti II – Elvar Þormarsson 8.67
Kraftur frá Svanavatn -Hlynur Guðmundsson 8.66
Roði frá Lyngholti – Bergrún Ingólfsdóttir 8.63
Móeiður frá Feti – Ólafur Andri Guðmundsson 8.63
Íshildur frá Hólum – Hans Þór Hilmarsson 8.61
Árný frá Kálfholti – Ísleifur Jónasson 8.58
Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 – Sigurður Sigurðarson 8.57
Krummi frá Feti – Ólafur Andri Guðmundsson 8.55
Árvakur frá Kálfholti – Ísleifur Jónasson 8.51
Penni frá Eystra-Fróðholti – Auðunn Kristjánsson 8.50
Húni frá Efra-Hvoli – Lea Schell 8.55
Katla frá Eystra-Fróðholti – Auðunn Kristjánsson 8.39
Stanley frá Hlemmiskeiði 3 – Lilja Dögg Ágústsdóttir 8.36
Bára frá Hrauni – Davíð Jónsson 8.36
Fjöður frá Syðri-Úlfsstöðum – Sigríkur Jónsson 8.35
Mynt frá Leirubakka – Auðunn Kristjánsson 8.26
Mardís frá Hákoti – Veronika Eberl 8.24
Haukur frá Skeiðvöllum – Katrín Sigurðardóttir 8.19
Bokki frá Bakkakoti Laura Diehl 8.18
Bera frá Leirubakka – Orri Arnarson 8.06
Hafdís frá Brjánsstöðum – Hlynur Guðmundsson 7.45

JÖKULL (7 komast á Landsmót)
Kjalar frá Hvammi I – Þórey Þula Helgadóttir 8.57
Snjall frá Austurkoti – Páll Bragi Hólmarsson 8.5
Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk – Hanna Rún Ingibergsdóttir 8.48
Vígar frá Laugabóli – Finnur Jóhannesson 8.42
Skálmöld frá Miðfelli 2 – Malin Marianne Andersson 8.36
Fleygur frá Syðra-Langholti – Sophie Dölschner 8.33
Vildís frá Auðsholtshjáleigu – Matthías Leó Matthíasson 7.9

KÓPUR (Einn kemst á Landsmót)
Brekkan frá Votmúla 1 -Svanhildur Guðbrandsdóttir 8.42
Sproti frá Litla-Hofi – Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 7.36

SINDRI (Tveir komast á Landsmót)
Þrá frá Fornusöndum – Guðmundur Björgvinsson 8.64
Völundur frá Skálakoti – Sanne Van Hezel 8.52
Krafla frá Vík í Mýrdal – Elín Árnadóttir 8.34
Iða frá Vík í Mýrdal – Brynjar Nói Sighvatsson 8.34
Glitra frá Sveinsstöðum – Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 8.31

B FLOKKUR

GEYSIR – (Átta efstu hestar komast á Landsmót)
Arnhildur Helgadóttir Vala frá Hjarðartúni 8.77
Elvar Þormarsson Pensill frá Hvolsvelli 8.73
Bylgja Gauksdóttir Goði frá Garðabæ 8.7
Sara Sigurbjörnsdóttir Skálkur frá Koltursey 8.68
Elvar Þormarsson Ísabella frá Stangarlæk 1 8.67
Hans Þór Hilmarsson Ísey frá Ragnheiðarstöðum 8.65
Lea Schell Pandra frá Kaldbak 8.64
Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 8.64
Bylgja Gauksdóttir Salka frá Feti 8.6
Hanna Rún Ingibergsdóttir Ellert frá Baldurshaga 8.60
Carolin Annette Boese Freyr frá Kvistum 8.57
Ísleifur Jónasson Friðsemd frá Kálfholti 8.56
Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum 8.51
Sigvaldi Lárus Guðmundsson Dimma frá Feti 8.48
Davíð Jónsson Svandís frá Aðalbóli 1 8.48
Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi frá Miðskeri 8.47
Lena Zielinski Lína frá Efra-Hvoli 8.46
Lea Schell Krans frá Heiði 8.45
Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Dröfn frá Feti 8.49
Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum 8.47
Fanney Guðrún Valsdóttir Valkyrja frá Vindási 8.41
Fríða Hansen Tign frá Leirubakka 8.39
Eygló Arna Guðnadóttir Fjóla frá Þúfu í Landeyjum 8.39
Halldóra Anna Ómarsdóttir Öfgi frá Káratanga 8.34
Róbert Bergmann Sólmóða frá Bakkakoti 8.33
Theodóra Jóna Guðnadóttir Brimsól frá Þúfu í Landeyjum 8.28
Sverrir Sigurðsson Þór frá Höfðabakka 8.17
Nikoline Vendelbo Zwergius Akkur frá Eyjarhólum 8.08
Bjarney Jóna Unnsteinsd. Ólafur frá Borg 0
Sigurður Sigurðarson Bjarkey frá Þjóðólfshaga 1 0

JÖKULL  – (Sjö efstu hestar komast á Landsmót)
Sigurður Sigurðarson Kolskeggur frá Kjarnholtum I 8.67
Þórarinn Ragnarsson Hringadróttinssaga frá Vesturkoti 8.62
Elvar Þormarsson Valur frá Stangarlæk 1 8.57
Teitur Árnason Hagnaður frá Geysisholti 8.56
Matthías Leó Matthíasson Hnáta frá Auðsholtshjáleigu 8.52
Lea Schell Silfurlogi frá Húsatóftum 2a 8.51
Eva María Aradóttir Drottning frá Hjarðarholti 8.47
Valdís Björk Guðmundsdóttir Eldur frá Íbishóli 8.47

—-
Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ljósvaki frá Túnsbergi 8.45
Páll Bragi Hólmarsson Andrá frá Mykjunesi 2 8.44
Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Skjóni frá Ormsstöðum 8.44
Bjarney Jóna Unnsteinsd. Steffy frá Dísarstöðum 2 8.42
Valdís Björk Guðmundsdóttir Klaki frá Brekku 8.31
Hermann Þór Karlsson Gæfa frá Efri-Brúnavöllum I 8.21
Malin Marianne Andersson Magnús frá Miðfelli 2 8.19
Teitur Árnason Þór frá Efri-Brú 0

KÓPUR (Efsti hestur kemst á Landsmót)
1 Páll Bragi Hólmarsson Viðja frá Geirlandi 8.57
—-
2 Kristín Lárusdóttir Eik frá Syðri-Fljótum 8.41
3 Svanhildur Guðbrandsdóttir Öðlingur frá Ytri-Skógum 8.32

SINDRI (Tveir efstu hestar komast á Landsmót)
1 Jakob Svavar Sigurðsson Kór frá Skálakoti 8.89
2 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 8.73
—-
3 Elvar Þormarsson Freyja frá Fornusöndum 8.62

GLÆSIR
1 Sigríkur Jónsson Örn Ofsi frá Þóroddsstöðum 8.12

BARNAFLOKKUR

GEYSIR (Átta efstu knapar komast á Landsmót)
Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Sjóður frá Kirkjubæ 8.78
Elimar Elvarsson Salka frá Hólateigi 8.71
Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 8.68
Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Djörfung frá Miðkoti 8.66
Viktoría Huld Hannesdóttir Steinar frá Stíghúsi 8.62
Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Breki frá Sunnuhvoli 8.61
Hákon Þór Kristinsson Magni frá Kaldbak 8.56
Eðvar Eggert Heiðarsson Urður frá Strandarhjáleigu 8.55
Aron Einar Ólafsson Alda frá Skipaskaga 8.55
Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 8.51
Hákon Þór Kristinsson Kolvin frá Langholtsparti 8.47
Aron Einar Ólafsson Íssól frá Hurðarbaki 8.47
Hákon Þór Kristinsson Hviða frá Eldborg 8.46
Aron Einar Ólafsson Vaðall frá Brekkukoti 8.4
Eðvar Eggert Heiðarsson Fiðringur frá Kirkjulæk II 8.39
Anna Sigríður Erlendsdóttir Bruni frá Varmá 8.39
Viktoría Huld Hannesdóttir Ofsi frá Syðri-Hofdölum 8.37
Aron Einar Ólafsson Glúmur frá Vakurstöðum 8.37
Anna Sigríður Erlendsdóttir Djörfung frá Skarði 8.33
Aron Einar Ólafsson Kría frá Þjóðólfshaga 1 8.31
Jón Guðmundsson Svarta-Brúnka frá Ásmundarstöðum 8.29
Anna Sigríður Erlendsdóttir Gyðja frá Árbæjarhjáleigu II 7.75
Helgi Björn Guðjónsson Silfra frá Syðri-Hömrum 3 7.09

JÖKULL (Sjö efstu knapar komast á Landsmót)
Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 8.54
Hrói Bjarnason Freyjuson Trú frá Þóroddsstöðum 8.49
Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 8.46
Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Skeleggur frá Ósabakka 2 8.39
Svava Marý Þorsteinsdóttir Sókn frá Syðra-Langholti 8.35
Emma Rún Sigurðardóttir Kraki frá Hvammi I 8.34
Svava Marý Þorsteinsdóttir Léttir frá Syðra-Langholti 8.17
Svava Marý Þorsteinsdóttir Skíma frá Syðra-Langholti 7.99
Egill Freyr Traustason Bylgja frá Hlíðartúni 7.56
Aðalbjörg Kristjánsdóttir Torfhildur frá Haga 0

UNGLINGAFLOKKUR

GEYSIR  – (Átta komast á Landsmót)
Eik Elvarsdóttir Blær frá Prestsbakka 8.59
Dagur Sigurðarson Lér frá Stóra-Hofi 8.54
Elísabet Líf Sigvaldadóttir Sólbirta frá Miðkoti 8.54
Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Birta frá Bakkakoti 8.52
Anton Óskar Ólafsson Gná frá Hólateigi 8.51
Eik Elvarsdóttir Heilun frá Holtabrún 8.5
Róbert Darri Edwardsson Glámur frá Hafnarfirði 8.49
Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 8.47
Steinunn Lilja Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum 8.47
Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 8.45
Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 8.44
Anton Óskar Ólafsson Glóinn frá Halakoti 8.44
Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Hljómur frá Bakkakoti 8.44
Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Dagsbrún frá Búð 8.43
Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti 8.42
Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Blær frá Bakkakoti 8.41
Fríða Hildur Steinarsdóttir Fimur frá Kýrholti 8.40
Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 8.39
Fríða Hildur Steinarsdóttir Hrynjandi frá Hrísdal 8.38
Dagur Sigurðarson Karítas frá Þjóðólfshaga 1 8.37
Kristinn Már Sigurðarson Alfreð frá Skör 8.33
Kristinn Már Sigurðarson Blika frá Þjóðólfshaga 1 8.32
Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Edda frá Bakkakoti 8.31
Jórunn Edda Antonsdóttir Jaðar frá Hvolsvelli 8.31
Steinunn Lilja Guðnadóttir Skírnir frá Þúfu í Landeyjum 8.3
Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Svarta-Skjóna frá Bakkakoti 8.28
Jórunn Edda Antonsdóttir Eldur frá Hvolsvelli 8.24
Bryndís Anna Gunnarsdóttir Viðja frá Bjarnarnesi 8.21
Klemens Högild Guðnason Viljandi frá Kúskerpi 7.91

JÖKULL – (7 komast á Landsmót)
Bianca Olivia Söderholm Skálmöld frá Skáney 8.54
Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 8.51
Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi 8.47
Kristín María Kristjánsdóttir Skjóni frá Skálakoti 8.45
Magnús Rúnar Traustason Mökkur frá Langsstöðum 8.28
Kristín María Kristjánsdóttir Askur frá Miðkoti 8.27
Sigríður K. Kristbjörnsdóttir Óskadís frá Reykjavík 8.21
Friðrik Snær Friðriksson Vallá frá Vallanesi 8.2

SINDRI – (Tveir komast á Landsmót)
Kristín Gyða Einarsdóttir Bryggja frá Feti 8.33
Unnur Kristín Sigurðardóttir Sókrates frá Árnanesi 8.14
Kristín Gyða Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 8.02

B FLOKKUR UNGMENNA

GEYSIR – (Átta komast á Landsmót)
Anna María Bjarnadóttir – Roði frá Hala 8.57
Kristján Árni Birgisson – Rökkvi frá Hólaborg 8.55
Lilja Dögg Ágústsdóttir – Döggin frá Eystra-Fróðholti 8.48
Jón Ársæll Bergmann – Heiður frá Eystra-Fróðholti 8.43
Salóme Kristín Haraldsdóttir – Eldon frá Varmalandi 8.35
Anna María Bjarnadóttir – Sandur frá Miklholti 8.33
Viktoría Vaka Guðmundsdóttir – Díva frá Bakkakoti 8.25
Lilja Dögg Ágústsdóttir – Dökkvi frá Ingólfshvoli 8.01
Sigurður Steingrímsson – Kolka frá Hvammi 7.91
Edda Margrét Magnúsdóttir – Þíða frá Holtsmúla 1 7.87

JÖKULL – (7 komast á Landsmót)
Þórey Þula Helgadóttir – Hrafna frá Hvammi I 8.49
Þorvaldur Logi Einarsson – Saga frá Kálfsstöðum 8.45
Sigrún Högna Tómasdóttir – Rökkvi frá Rauðalæk 8.42
Þorvaldur Logi Einarsson – Dimma frá Miðfelli 2 8.17
Svana Hlín Eiríksdóttir Erpur frá Hlemmiskeiði 2 8.10
Iris Cortlever – Ýmir frá Myrkholti 8.09
Gioia Selina Kinzel – Dúett frá Torfunesi 8.07
Margrét Bergsdóttir – Kveldúlfur frá Heimahaga 7.89
Iris Cortlever – Stormsveipur frá Myrkholti 7.81

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar