Úrtöku lokið hjá Herði og Adam

  • 9. júní 2024
  • Fréttir

Glúmur frá Dallandi og Sigurður Matthíasson á síðasta Landsmóti Mynd: Kolla Gr.

Sameiginlegt gæðingamót Harðar og Adams, sem var um leið úrtaka fyrir Landsmót, var haldið helgina. 

Glúmur frá Dallandi vann A flokkinn með 8,67 í einkunn en knapi var Elín Magnea Björnsdóttir. B flokkinn vann Gissur frá Héraðsdal með 8,61 í einkunn og knapi á honum var Jessica Elisabeth Westlund.

Guðrún Lilja Rúnarsdóttir vann B flokk ungmenna á Kolgrímur frá Morastöðum með 8,46 í einkunn og A flokk ungmenna vann Viktoría Von Ragnarsdóttir og Vindur frá Efra-Núpi með 7,87 í einkunn. Unglingaflokkinn vann Tara Lovísa Karlsdóttir á Smyril frá Vorsabæ og barnaflokkinn vann Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir og Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A úrslitum dagsins sem og samansettar niðurstöður úr báðum umferðum. Hörður hefur rétt á að senda sex pör í hverjum flokki og Adam eitt.

A úrslit – A flokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Glúmur frá Dallandi Elín Magnea Björnsdóttir Hörður 8,67
2 Laufi frá Horni I Súsanna Sand Ólafsdóttir Hörður 8,63
3 Blakkur frá Traðarholti Rakel Sigurhansdóttir Hörður 8,58
4 Tobías frá Svarfholti Benedikt Ólafsson Hörður 8,57
5 Lazarus frá Ásmundarstöðum 3 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hörður 8,51
6 Hervar frá Arabæ Janneke M. Maria L. Beelenkamp Hörður 8,42
7 Tenór frá Hólabaki Kjartan Ólafsson Hörður 8,39
8 Tolli frá Ólafsbergi Henna Johanna Sirén Hörður 7,89

A úrslit – B flokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Gissur frá Héraðsdal Jessica Elisabeth Westlund Hörður 8,61
2 Sjarmur frá Fagralundi Fredrica Fagerlund Hörður 8,49
3 Dís frá Bjarkarey Adolf Snæbjörnsson Hörður 8,47
4 Ævar frá Galtastöðum Janneke M. Maria L. Beelenkamp Hörður 8,41
5 Bergstað frá Þingbrekku Súsanna Sand Ólafsdóttir Hörður 8,39
6 Spaði frá Arnbjörgum Guðni Halldórsson Hörður 8,28
7 Feykir frá Mosfellsbæ Alicia Marie Flanigan Hörður 8,26
8 Háskör frá Laugardal Þórdís Þorleifsdóttir Hörður 7,87

A úrslit – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1 Hörður 8,56
2 Sigríður Fjóla Aradóttir Háski frá Hvítárholti Hörður 8,42
3 Bryanna Heaven Brynjarsdóttir Kraftur frá Laufbrekku Hörður 8,31
4 Ása María Hansen Kraflar frá Grenjum Hörður 8,11
5 Árdís Ólöf Ágústsdóttir Taktur frá Mosfellsbæ Hörður 8,10
6 Sunna María Játvarðsdóttir Hörður frá Syðra-Skörðugili Hörður 8,02

A úrslit – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Tara Lovísa Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II Hörður 8,46
2 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Ástríkur frá Traðarlandi Hörður 8,12
3 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Gutti frá Skáney Hörður 8,04

A úrslit – A flokkur ungmenna
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Viktoría Von Ragnarsdóttir Vindur frá Efra-Núpi Hörður 7,87
2 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Freydís frá Morastöðum Hörður 7,35

A úrslit – B flokkur ungmenna
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kolgríma frá Morastöðum Hörður 8,46
2 Hildur Ösp Vignisdóttir Rökkvi frá Ólafshaga Hörður 8,43
3 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum Hörður 8,42
4 Aníta Eik Kjartansdóttir Rökkurró frá Reykjavík Hörður 8,35
5 Viktoría Von Ragnarsdóttir Lokkadís frá Mosfellsbæ Hörður 8,20
6 Hanna Björg Einarsdóttir Dofri frá Kirkjubæ Hörður 8,09
7 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Hörður 0,00

Samsettar niðurstöður úr báðum umferðum
A flokkur

Hörður
Salómon frá Efra-Núpi Fredrica Fagerlund Hörður 8,74
Glúmur frá Dallandi Elín Magnea Björnsdóttir Hörður 8,64
Blakkur frá Traðarholti Rakel Sigurhansdóttir Hörður 8,50
Tobías frá Svarfholti Benedikt Ólafsson Hörður 8,50
Laufi frá Horni I Súsanna Sand Ólafsdóttir Hörður 8,45
Lazarus frá Ásmundarstöðum 3 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hörður 8,44
Heiðdís frá Reykjum Matthías Leó Matthíasson Hörður 8,37
Tolli frá Ólafsbergi Henna Johanna Sirén Hörður 8,37
Tenór frá Hólabaki Sigurður Sigurðarson Hörður 8,33
Hervar frá Arabæ Janneke M. Maria L. Beelenkamp Hörður 8,28
Lávarður frá Ekru Játvarður Jökull Ingvarsson Hörður 8,20
Efi frá Flekkudal Súsanna Sand Ólafsdóttir Hörður 8,18
Fura frá Herríðarhóli Alicia Marie Flanigan Hörður 8,12
Ópal frá Lækjarbakka Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Hörður 8,06
Draumur frá Mosfellsbæ Eysteinn Leifsson Hörður 7,91
Blæja frá Stóra-Hofi Halldór Snær Stefánsson Hörður 7,64

Adam
Dalur frá Meðalfelli Hafþór Hreiðar Birgisson Adam 8,39

B flokkur

Adam
Sólon frá Ljósalandi í Kjós Hlynur Guðmundsson Adam 8,57

Hörður
Bergstað frá Þingbrekku Súsanna Sand Ólafsdóttir Hörður 8,46
Gissur frá Héraðsdal Jessica Elisabeth Westlund Hörður 8,46
Sjarmur frá Fagralundi Fredrica Fagerlund Hörður 8,45
Ævar frá Galtastöðum Janneke M. Maria L. Beelenkamp Hörður 8,41
Konfúsíus frá Dallandi Axel Ásbergsson Hörður 8,41
Dís frá Bjarkarey Adolf Snæbjörnsson Hörður 8,37
Feykir frá Mosfellsbæ Alicia Marie Flanigan Hörður 8,33
Norðlingur frá Dallandi Sindri Sigurðsson Hörður 8,24
Háskör frá Laugardal Þórdís Þorleifsdóttir Hörður 8,23
Spaði frá Arnbjörgum Guðni Halldórsson Hörður 8,22
Hrókur frá Ekru Leó Hauksson Hörður 8,15
Ósvör frá Reykjum Kristinn Már Sveinsson Hörður 8,08
Stálfinnur frá Gunnarsstöðum Þóra Guðrún Skúladóttir Hörður 7,67
Lipurtá frá Forsæti Halldór Snær Stefánsson Hörður 0,00
Léttir frá Kolsholti 3 Halldór Snær Stefánsson Hörður 0,00

Barnaflokkur

Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1 Hörður 8,38
Sigríður Fjóla Aradóttir Háski frá Hvítárholti Hörður 8,36
Sunna María Játvarðsdóttir Hörður frá Syðra-Skörðugili Hörður 8,11
Ása María Hansen Kraflar frá Grenjum Hörður 8,10
Bryanna Heaven Brynjarsdóttir Kraftur frá Laufbrekku Hörður 8,01
Árdís Ólöf Ágústsdóttir Taktur frá Mosfellsbæ Hörður 7,94
Sunna María Játvarðsdóttir Vafi frá Hólaborg Hörður 7,85
Sigríður Fjóla Aradóttir Ekkó frá Hvítárholti Hörður 7,36

Unglingaflokkur

Tara Lovísa Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II Hörður 8,46
Þórdís Arnþórsdóttir Hrönn frá Þjóðólfshaga 1 Hörður 8,28
Erlín Hrefna Arnarsdóttir Ástríkur frá Traðarlandi Hörður 8,17
Ísabella Helga Játvarðsdóttir Gutti frá Skáney Hörður 8,09
Amelía Carmen Agnarsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku Hörður 7,82

B flokkur ungmenna

Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Hörður 8,63
Hildur Ösp Vignisdóttir Rökkvi frá Ólafshaga Hörður 8,36
Aníta Eik Kjartansdóttir Rökkurró frá Reykjavík Hörður 8,35
Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum Hörður 8,35
Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kolgríma frá Morastöðum Hörður 8,34
Natalía Rán Leonsdóttir Víðir frá Norður-Nýjabæ Hörður 8,26
Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Hörður 8,25
Eydís Ósk Sævarsdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 Hörður 8,24
Hildur Ösp Vignisdóttir Þula frá Syðstu-Fossum Hörður 8,23
Natalía Rán Leonsdóttir Ronja frá Hárlaugsstöðum 2 Hörður 8,17
Viktoría Von Ragnarsdóttir Lokkadís frá Mosfellsbæ Hörður 8,16
Hanna Björg Einarsdóttir Dofri frá Kirkjubæ Hörður 8,06
Hanna Björg Einarsdóttir Hrafnsá frá Kirkjubæ Hörður 8,06
Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Stjarna frá Morastöðum Hörður 7,77
Bryndís Ösp Ólafsdóttir Kjölur frá Litla-Garði Hörður 6,20

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar