Hestamannafélagið Sprettur Úrtöku lokið hjá Spretti

  • 28. maí 2024
  • Fréttir
Niðurstöður úr báðum umferðum hjá hestamannafélaginu Spretti

Gæðingamót og fyrri umferð úrtöka hestamannafélagsins Spretts fór fram um helgina en seinni umferð fór fram í gær. Hestamannafélagið Sprettur getur sent 14 fulltrúa á Landsmót og hér fyrir neðan er hægt að sjá samansettar niðurstöður úr báðum umferðum.

A flokkur

Rauðskeggur frá Kjarnholtum I Sigurður Sigurðarson 8,69
Hlekkur frá Saurbæ Sigurður Vignir Matthíasson 8,67
Rúrik frá Halakoti Viðar Ingólfsson 8,66
Þór frá Meðalfelli Hafþór Hreiðar Birgisson 8,63
Snilld frá Eystri-Hól Ævar Örn Guðjónsson 8,60
Atli frá Efri-Fitjum Viðar Ingólfsson 8,55
Myrkvi frá Traðarlandi Sigurður Baldur Ríkharðsson 8,54
Geisli frá Gafli Hákon Dan Ólafsson 8,44
Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 Þórunn Kristjánsdóttir 8,40
Kjarkur frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen 8,37
Mímir frá Halakoti Svanhvít Kristjánsdóttir 8,31
Folinn frá Laugavöllum Hafþór Hreiðar Birgisson 8,29
Mósart frá Gafli Magnús Kristinssson 8,28
Funi frá Djúpárbakka Þorgeir Ólafsson 8,08
Snædís frá Forsæti II Herdís Björg Jóhannsdóttir 7,78
Tign frá Stokkalæk Rúnar Freyr Rúnarsson 7,65
Garpur frá Stóra-Múla Símon Orri Sævarsson 7,62

B flokkur

Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Guðmundur Björgvinsson 8,80
Logi frá Valstrýtu Flosi Ólafsson 8,70
Lind frá Svignaskarði Valdís Björk Guðmundsdóttir 8,70
Haukur frá Efri-Brú Ævar Örn Guðjónsson 8,63
Fengsæll frá Jórvík Ólafur Ásgeirsson 8,62
Karólína frá Pulu Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,61
Fluga frá Hrafnagili Hekla Rán Hannesdóttir 8,60
Snæfinnur frá Hvammi Sigurður Sigurðarson 8,59
Ísar frá Vatnsleysu Ævar Örn Guðjónsson 8,58
Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Hermann Arason 8,58
Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Guðný Dís Jónsdóttir 8,48
Askur frá Eystri-Hól Þórunn Kristjánsdóttir 8,46
Héla frá Hamarsheiði 2 Hafþór Hreiðar Birgisson 8,43
Gæfa frá Flagbjarnarholti Þórunn Hannesdóttir 8,42
Styrkur frá Stokkhólma Rúnar Freyr Rúnarsson 8,42
Draupnir frá Dimmuborg Arnar Heimir Lárusson 8,42
Steinar frá Skúfslæk Lárus Sindri Lárusson 8,42
Kolli frá Húsafelli 2 Hafþór Hreiðar Birgisson 8,41
Jökla frá Kópavogi Þorgils Kári Sigurðsson 8,40
Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Guðrún Maryam Rayadh 8,35
Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Bríet Guðmundsdóttir 8,34
Freyja frá Hamarsheiði 2 Hafþór Hreiðar Birgisson 8,34
Jökull frá Þingbrekku Björgvin Þórisson 8,29
Vörður frá Narfastöðum Brynja Pála Bjarnadóttir 8,26
Gleði frá Vatni Tómas Gumundsson 8,26
Geimfari frá Álfhólum Valdimar Ómarsson 8,25
Bjartur frá Breiðholti, Gbr. Ísólfur Ólafsson 8,25
Kafteinn frá Skúfslæk Arnar Heimir Lárusson 8,24
Kjarkur frá Steinnesi Viggó Sigursteinsson 8,20
Pera frá Gröf Brynja Pála Bjarnadóttir 8,16
Freyja frá Skúfslæk Lárus Sindri Lárusson 8,14
Svala frá Einiholti Grímur Valdimarsson 8,08
Hríma frá Einiholti Grímur Valdimarsson 8,04
Bergdís frá Húsafelli 2 Tómas Gumundsson 7,98
Framtíð frá Skeggjastöðum Atli Rúnar Bjarnason 7,95
Skriða frá Litla-Dunhaga II Brynja Pála Bjarnadóttir 7,74
Leiknir frá Litlu-Brekku Styrmir Sigurðsson 7,92
Lea frá Skjólbrekku Viggó Sigursteinsson 0,00

Barnaflokkur

Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 8,67
Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 8,54
Íris Thelma Halldórsdóttir Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II 8,51
Hilmir Páll Hannesson Sigurrós frá Akranesi 8,46
Kári Sveinbjörnsson Taktur frá Árbæjarhjáleigu II 8,43
Íris Thelma Halldórsdóttir Vík frá Eylandi 8,42
Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 8,40
Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 8,38
Ragnar Dagur Jóhannsson Nóta frá Grímsstöðum 8,30
Eyvör Sveinbjörnsdóttir Dugur frá Tjaldhólum 8,12
Elena Ást Einarsdóttir Sunna frá Akurgerði 8,03
Lilja Berg Sigurðardóttir Viljar frá Hestheimum 7,93
Eyvör Sveinbjörnsdóttir Snót frá Dalsmynni 7,81
Hafdís Járnbrá Atladóttir Prins frá Lágafelli 7,66
Sigursteinn Ingi Jóhannsson Búi frá Ásmundarstöðum 3 7,61
Ómar Björn Valdimarsson Prinsessa frá Skúfslæk 7,07

Unglingaflokkur

Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 8,71
Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum 8,64
Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum 8,52
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Aðgát frá Víðivöllum fremri 8,50
Hulda Ingadóttir Bliki frá Eystri-Hól 8,47
Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Garri frá Bessastöðum 8,47
Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 8,38
Anika Hrund Ómarsdóttir Afródíta frá Álfhólum 8,33
Anna Ásmundsdóttir Dögun frá Ólafsbergi 8,32
Óliver Gísli Þorrason Krókur frá Helguhvammi II 8,28
Anika Hrund Ómarsdóttir Sólarorka frá Álfhólum 8,25
Rafn Alexander M. Gunnarsson Tinni frá Lækjarbakka 2 8,22
Hulda Ingadóttir Kamban frá Klauf 8,20
Lilja Guðrún Gunnarsdóttir Gnýr frá Sléttu 8,11
Kristín Elka Svansdóttir Órói frá Efri-Þverá 7,10
Katla Grétarsdóttir Ynja frá Akranesi 7,78

B flokkur ungmenna

Sigurður Baldur Ríkharðsson Loftur frá Traðarlandi 8,73
Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 8,65
Hekla Rán Hannesdóttir Grímur frá Skógarási 8,63
Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 8,62
Herdís Björg Jóhannsdóttir Augasteinn frá Fákshólum 8,59
Hulda María Sveinbjörnsdóttir Muninn frá Bergi 8,59
Sigurður Baldur Ríkharðsson Friðrik frá Traðarlandi 8,58
Herdís Björg Jóhannsdóttir Kjarnveig frá Dalsholti 8,54
Emilie Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum 8,52
Þórdís Agla Jóhannsdóttir Kolfinna frá Björgum 8,42
Emilie Victoria Bönström Skemill frá Hólsbakka 8,40
Katrín Embla Kristjánsdóttir Kunningi frá Fellsmúla 8,27
Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 8,27
Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum 1 8,19

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar