Valkvæðir byggingardómar í framtíðinni?

  • 21. maí 2025
  • Fréttir
Viðtal við Þorvald Kristjánsson

Þorvaldur Kristjánsson var heimsóttur í höfuðstöðvar RML í byrjun maí þar sem ýmis málefni er snerta kynbótastarf íslenska hestsins voru rædd.

Í því viðtali sem er aðgengilegt hér fyrir neðan er rætt við Þorvald um þá hugmynd að eftir 5.vetra aldur verði byggingardómar valkvæðir. Hugmyndin er sú að þessi breyting taki gildi á næsta ári ef hún nær fram að ganga en Þorvaldur rökstyður og útskýrir nánar þessa hugmynd í myndbandinu hér að neðan.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar