Védís Huld Íslandsmeistari í fimmgangi
Védís Huld Sigurðardóttir er Íslandsmeistari unglinga í fimmgangi á Eysteini frá Íbishóli með 7,24 í einkunn. Þórgunnur Þórarinsdóttir varð önnur með 6,90 og Sara Dís Snorradóttir þriðja með 6,81 í einkunn.
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
| 1 | Védís Huld Sigurðardóttir / Eysteinn frá Íbishóli | 7,24 |
| 2 | Þórgunnur Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk | 6,90 |
| 3 | Sara Dís Snorradóttir / Gimsteinn frá Víðinesi 1 | 6,81 |
| 4 | Jón Ársæll Bergmann / Sóldögg frá Brúnum | 6,76 |
| 5 | Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum | 6,71 |
| 6 | Þórey Þula Helgadóttir / Sólon frá Völlum | 6,64 |
FEIF krefst þess að blóðmerahaldi verði hætt
Tilnefningar til knapaverðlauna LH