„Veðráttan í Frakklandi framskúrandi“

  • 5. febrúar 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Elías og Berglindi

Blaðamaður Eiðfaxa var á ferðinni í Þýskalandi um helgina þar sem mótaröðin Viking Masters fór fram. Á meðal keppenda voru þau Elías Þóhallsson og Berglind Inga Árnadóttir, sem búa og starfa í Frakklandi á búgarðinum Pur Cheval.

Að íslenskum sið varð umræðuefnið fjölbreytt allt frá veðráttu til sölumála í Frakklandi, hægt er að sjá viðtalið í spilaranum hér að neðan.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar