„Verðmætar upplýsingar sem auka öryggi kynbótamatsins“

Eiðfaxi var á ferðinni hjá Þorvaldi Kristjánssyni hrossaræktarráðunauti hjá RML á dögunum með það að markmiði að ræða hin ýmsu mál.
Í myndbandinu hér að neðan er rætt við Þorvald um sameinað kynbótamat keppnisgagna og kynbótadóma sem áætlað er að birtist nú í maí.