Vesturlandssýning í Faxaborg

  • 23. mars 2025
  • Tilkynning

Í Faxaborg reiðhöllinni í Borgarnesi, verður Laugardaginn 12. Apríl haldin Vesrurlandssýning. Að sýningunni standa stjórn Vesturlandsdeildarinnar og undirbúningsnefnd fyrir Fjórðungsmót FM 2025 sem haldið verður í Borgarnesi í sumar.

Undirbúningur er í fullum gangi. Stefnt er að fjölbreittri reiðhallarsýningu. Þeir sem hafa ábendingar um góð atriði, stóðhesta eða hryssur vinsamlegast hafið samband við Sýningastjórana Ólaf Tryggvason olafur@fsn.is Halldór Sigurkarlsson dorisigurkarlsson@gmail.com , Lárus Ástmar Hannesson og Jón Bjarna Þorvarðarson.

Undirbúningsnefndin

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar