Vetraleikar FSu 2025

  • 10. apríl 2025
  • Tilkynning

Fyrsta árið á hestabraut FSu hélt árlegu vetrarleika sem eru búin að eiga sér stað samhliða Kátudögum á miðvikudegi þann 19. Mars. 2025. Það var keppt í tveimur greinum tölti T7 og Mjólkurtölti. Það voru alls 37 þátttakendur, 26 í tölti T7 og 11 í Mjólkurtölti. Úr tölti T7 komust 11 manns í úrslit 6 manns í B úrslitum og 5 manns í A úrslitum og efstu 5 sætin hlutu verðlaun.

A og B úrslit í T7
  1. Lilja Dögg Águstsdóttir og Hraunar frá Skuggabrún
  2. Svandís Aitken Sævarsdóttir og Eik frá Stokkseyri
  3. Vigdís Anna Hjaltadóttir og Árvakur frá Minni-Borg
  4. Ísak Ævar Steinsson og Gríma frá Efri-Brúnavöllum 1
  5. Sunna M. Kjartansdóttir og Hagur frá Votmúla 2
  6. Viktor Óli Helgasson og Myrkvi frá Vindási
  7. Jessica Ósk Lavender og Gjöf frá Brenniborg
  8. Heiðny Edda Widnes og Máni frá Eyrabakka
  9. Viktor Ingi Sveinsson og Hjörtur frá Velli
  10. Kristinn Már Sigurðarson og Forsetning frá Miðdal
  11. Anton Óskar Ólafsson og Muni frá Háholti
5 efstu sætin í Mjólkurtölti
  1. Vigdís Anna Hjaltadóttir og Gljái frá Austurkoti á 27,22 sec
  2. Jessica Ósk Lavender og Gjöf frá Brenniborg 29,33 sec
  3. Viktor Óli Helgasson og Myrkvi frá Vindási 30,89 sec
  4. María Björk Leifsdóttir og Eldur frá Hjálmholti 35,20 sec
  5. Kristinn Már Sigurðarson og Forsetning frá Miðdal 36,21 sec

Reiðmennskuverðlaunin hlaut hún Svandís Aitken Sævarsdóttir á Eik frá Stokkseyri en verðlaunin voru gefin af Baldvin og Þorvaldi „Kærar þakkir til frábæra styrktaraðila sem gerðu það mögulegt að veita veglegum verðlaunum til sigurvegana í báðum greinum,“ segir í tilkynningu frá mótanefnd.

Styktaraðilar:

  • Arnhildur Helgadóttir gaf okkur reiðtíma
  • Árbakki gaf okkur reiðtíma
  • Baldvin og Þorvaldur gaf ábreiðu og múl fyrir Reiðmennsku verðlaun
  • Bankinn bistro gaf 2 gjafabréf
  • Blómaval gaf 2 blómvendi
  • Fontana gaf eitt gjafabréf ofan í
  • Fóðurblandan gaf 3 stallmúla
  • Helga Una Björnsdóttir gaf okkur reiðtíma
  • Hrímnir gaf tvö höfuðleður
  • Íseyskyrbar/ skyrland gaf 2 gjafabréf á safnið
  • Lífland gaf tvær ábreiður
  • Nemendafélag FSu borgaði fyrir verðlaunapeningana
  • Ólafur Andri Guðmundsson gaf okkur reiðtíma
  • Pulsuvagninn gaf 5 gjafabréf
  • Reynir Örn Pálsson gaf okkur  reiðtíma
  • Sigvaldi Lárus Guðmundsson gaf okkur reiðtíma
  • Sleipnir gaf okkur höllina
  • Stjörnusnakk gaf 4 kassa af snakki
  • Tiger gaf tvo poka með góðgæti
  • Toyota Selfoss borgaði fyrir bikarana
  • Védís Huld Sigurðardóttir gaf okkur reiðtíma
  • Þórdís Erla Gunnarsdóttir gaf okkur reiðtíma

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar