Við viljum vera á einhverju Liverpool-róli í deildinni

  • 21. mars 2021
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Davíð Jónsson og Sigurstein Sumarliðason

Keppni í gæðingaskeiði og 150 m skeiði fór fram í Meistaradeild Líflands í gær. Það voru þeir Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sem varð hlutskarpastur í gæðingaskeiði og Sigursteinn Sumarliðason á Krókusi frá Dalbæ sem var með besta tímann í 150 m skeiði. Þeir félagar eru báðir í liði Skeiðvalla/Árheima svo dagurinn var gjöfull fyrir liðið.
Eiðfaxi var á staðnum og tók kappana tali eftir keppni.

 

Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í einstakling- og liðakeppni Meistaradeildarinnar fyrir síðustu keppnisgreinarnar, tölt og flugskeið sem fara fram 10. apríl nk. á Ingólfshvoli.

Staðan í liðakeppni:

Picture

Staðan í einstaklingskeppni

Picture

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<