Viðar frá Skör hæst dæmdi hestur í heimi
Helga Una Björnsdóttir og Viðar frá Skör áttu sannkallaða stjörnusýningu rétt í þessu á Gaddstaðaflötum á Hellu. Þau slógu heimsmet Þráins frá Flagbjarnarholti, sem hlaut 8,95 í aðaleinkunn 2018.
Viðar hlaut í aðaleinkunn 9,04 !
Viðar er undan Hrannari frá Flugumýri II og Vár frá Auðsholtshjáleigu en ræktandi Viðars er Karl Áki Sigurðsson og eigendur eru þau Gitte og Flemming Fast.
Mynd: Nicki Pfau
Dómur Viðars frá Skör
IS2014101486 Viðar frá Skör
Örmerki: 352206000096660
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Karl Áki Sigurðsson
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2003287015 Vár frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1997287054 Vordís frá Auðsholtshjáleigu
Mál (cm): 146 – 135 – 141 – 64 – 145 – 39 – 46 – 43 – 6,7 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,89
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 9,5 = 9,12
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 9,04
Hæfileikar án skeiðs: 9,14
Aðaleinkunn án skeiðs: 9,05
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari: