Íslandsmót Viktoría vann barnaflokkinn og Steinunn unglingaflokkinn

  • 21. júlí 2024
  • Fréttir

Myndir: Gunnhildur Jóns

Líkt og á Íslandsmóti barna og unglinga í fyrra var í ár boðið upp á gæðingakeppni.

A úrslitum er lokið í unglinga- og barnaflokki en ekki eru krýndir Íslandsmeistarar þar sem greinarnar eru aukagreinar.

Viktoría Huld Hannesdóttir og Þinur frá Enni unnu barnaflokkinn en þau unnu einmitt þessa grein á nýafstöðnu Landsmóti. Annar varð Jón Guðmundsson og Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum og þriðja Helga Rún Sigurðardóttir á Stein frá Runnum.

Unglingaflokkinn vann Steinunn Lilja Guðnadóttir á Heppni frá Þúfu í Landeyjum. Önnur varð Hrefna Kristín Ómarsdóttir á Háfleyg frá Álfhólum og þriðja Kristin Eir Hauksdóttir Holaker á Ísari frá Skáney.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A úrslitum og forkeppni í barna- og unglingaflokki. Seinna í dag fara fram A úrslit í gæðingatölti.

Barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 9,16
2 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 8,66
3 Helga Rún Sigurðardóttir Steinn frá Runnum 8,62
4 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 8,60
5 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 8,58
6 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi 8,55
7 Sigríður Fjóla Aradóttir Háski frá Hvítárholti 8,46
8 Elimar Elvarsson Ísabella frá Stangarlæk 1 8,77

Unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Steinunn Lilja Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum 8,65
2 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Háfleygur frá Álfhólum 8,63
3 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney 8,62
4 Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi 8,56
5 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 8,56
6 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 8,52
7 Hekla Eyþórsdóttir Garri frá Strandarhjáleigu 8,40
8 Tristan Logi Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku 8,37

Barnaflokkur gæðinga – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 8,70
2 Helga Rún Sigurðardóttir Steinn frá Runnum 8,59
3 Elimar Elvarsson Ísabella frá Stangarlæk 1 8,53
4 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 8,52
5 Helga Rún Sigurðardóttir Amor frá Reykjavík 8,51
6 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 8,48
7 Sigríður Fjóla Aradóttir Háski frá Hvítárholti 8,47
8 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 8,45
9 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi 8,44
10 Eðvar Eggert Heiðarsson Urður frá Strandarhjáleigu 8,44
11 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 8,43
12 Hilmar Þór Þorgeirsson Fata frá Ármóti 8,41
13 Alexander Þór Hjaltason Harpa Dama frá Gunnarsholti 8,39
14 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 8,39
15 Viktor Leifsson Glaður frá Mykjunesi 2 8,38
16 Emma Rún Arnardóttir Suðri frá Gljúfurárholti 8,36
17 Sunna María Játvarðsdóttir Vafi frá Hólaborg 8,32
18 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 8,32
19 Þórunn María Davíðsdóttir Garún frá Kolsholti 2 8,32
20 Valdís Mist Eyjólfsdóttir Gnótt frá Syðra-Fjalli I 8,31
21 Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1 8,30
22 Íris Thelma Halldórsdóttir Vík frá Eylandi 8,30
23 Elísabet Benediktsdóttir Astra frá Köldukinn 2 8,28
24-25 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Eldey frá Miðkoti 8,28
24-25 Anna Sigríður Erlendsdóttir Bruni frá Varmá 8,28
26 Elísabet Benediktsdóttir Glanni frá Hofi 8,21
27 Guðrún Lára Davíðsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 8,10
28 Líf Isenbuegel Hugrún frá Blesastöðum 1A 8,08
29 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Búi frá Ásmundarstöðum 3 8,03
30 Hrafnhildur Þráinsdóttir Eva frá Tunguhálsi II 7,97
31 Dagur Snær Agnarsson Rauðhetta frá Lækjarbakka 7,61
32 Hilmir Páll Hannesson Sigurrós frá Akranesi 7,51
33 Bryanna Heaven Brynjarsdóttir Kraftur frá Laufbrekku 0,00

Unglingaflokkur gæðinga – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 8,51
2-3 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Háfleygur frá Álfhólum 8,46
2-3 Steinunn Lilja Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum 8,46
4 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 8,45
5 Hekla Eyþórsdóttir Garri frá Strandarhjáleigu 8,45
6-7 Tristan Logi Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku 8,44
6-7 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney 8,44
8 Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi 8,43
9 Greta Berglind Jakobsdóttir Hágangur frá Miðfelli 2 8,41
10 Steinunn Lilja Guðnadóttir Skírnir frá Þúfu í Landeyjum 8,41
11 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri 8,39
12 Tara Lovísa Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II 8,38
13 Kristín Karlsdóttir Prins frá Ljósafossi 8,32
14 Jórunn Edda Antonsdóttir Jaðar frá Hvolsvelli 8,31
15 Svandís Aitken Sævarsdóttir Eik frá Stokkseyri 8,27
16 Kolbrún Sif Sindradóttir Toppur frá Sæfelli 8,24
17 Ída Mekkín Hlynsdóttir Röskva frá Ey I 8,13
18 Tristan Logi Lavender Gríma frá Efri-Brúnavöllum I 8,09
19-20 Fríða Hildur Steinarsdóttir Fimur frá Kýrholti 0,00
19-20 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar