Kynbótasýningar Villimey frá Feti efst á Hellu

  • 3. júní 2024
  • Fréttir

Villimey frá Feti hlaut 8,63 fyrir sköpulag og 8,45 fyrir hæfileika, sýnandi Ólafur Andri Guðmundsson Mynd: Aðsend

Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 3. til 6. júní.

Það er sýnt á tveimur stöðum í vikunni, önnur kynbótasýningin er í Víðidal og hin er á Hellu. Þriðja sýningin átti að vera á Hólum en vegna veðurs var henni frestað og munu dómar hefjast á sunnudaginn.

Þetta er önnur vikan sem kynbótahross eru dæmd á Hellu þetta vorið. Hófust dómar í morgun og er yfirlit á föstudag. Dómarar á sýningunni eru þeir Eyþór Einarsson, Gísli Guðjónsson og Heimir Gunnarsson.

24 hross voru sýnd í dag og hlutu 19 fullnaðardóm. Hæst dæmda hrossið í dag var Villimey frá Feti en hún hlaut fyrir sköpulag 8,63 og fyrir hæfileika 8,45 sem gerir 8,51 í aðaleinkunn. Það var Ólafur Andri sem sýndi Villimey en hún er í eigu Agersta Islandshästcenter AB og Fet ehf. Villimey er undan Ský frá Skálakoti og Kreppu frá Feti.

 Prentað: 03.06.2024 22:11:06

Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 3. júní.

Stóðhestar 5 vetra
IS2019135689 Gullblesi frá Reykjum
Örmerki: 352206000129081
Litur: 1252 Rauður/ljós- blesótt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl
Ræktandi: Guðmundur Jónsson, Valgerður Sveinsdóttir
Eigandi: Guðmundur Jónsson, Valgerður Sveinsdóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2005225132 Vísa frá Seljabrekku
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1992255102 Kyrrð frá Lækjamóti
Mál (cm): 139 – 131 – 136 – 62 – 134 – 37 – 46 – 40 – 6,6 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,18
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,02
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 8,03
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,08
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari: Hlynur Guðmundsson

IS2019184012 Hrafn frá Ytri-Skógum
Örmerki: 352098100115048
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingimundur Vilhjálmsson
Eigandi: Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir, Hlynur Guðmundsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2005284012 Gnótt frá Ytri-Skógum
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1998284011 Gná frá Ytri-Skógum
Mál (cm): 141 – 133 – 138 – 63 – 140 – 38 – 46 – 41 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 7,95
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 8,48
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir
Þjálfari:

IS2019125563 Mánasteinn frá Hafnarfirði
Örmerki: 352098100095030
Litur: 1504 Rauður/milli- einlitt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Sævar Smárason
Eigandi: Sævar Smárason
F.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff.: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm.: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M.: IS2003265581 Íma frá Akureyri
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1990235816 Svala frá Hurðarbaki
Mál (cm): 142 – 131 – 134 – 66 – 136 – 37 – 48 – 44 – 6,6 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 7,9 – V.a.: 7,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,78
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 7,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:

IS2019186436 Fleki frá Hólsbakka
Örmerki: 352098100093018
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Sigurður Jón Daníelsson
Eigandi: Sara Sigurðardóttir
F.: IS2012181660 Atlas frá Hjallanesi 1
Ff.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Fm.: IS1999225203 Atley frá Reykjavík
M.: IS2009286437 Flétta frá Búð 2
Mf.: IS2004181102 Stæll frá Neðra-Seli
Mm.: IS1993286444 Kelda frá Búð 2
Mál (cm): 145 – 131 – 137 – 66 – 141 – 37 – 49 – 44 – 6,7 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,46
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:

Stóðhestar 4 vetra
IS2020184510 Vákur frá Syðri-Úlfsstöðum
Örmerki: 352206000132954
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Sigríkur Jónsson, Sigríður Kristjánsdóttir
Eigandi: Sigríður Kristjánsdóttir, Sigríkur Jónsson
F.: IS2015184975 Pensill frá Hvolsvelli
Ff.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Fm.: IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
M.: IS2004284513 Saga frá Syðri-Úlfsstöðum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1994275457 Skáldsaga frá Grænuhlíð
Mál (cm): 146 – 135 – 141 – 65 – 142 – 38 – 49 – 44 – 6,7 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,45
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari: Pia Rumpf

IS2020188494 Garpur frá Vesturási 1
Örmerki: 352098100097229
Litur: 4520 Leirljós/milli- stjörnótt
Ræktandi: Helga Björk Helgadóttir Valberg
Eigandi: Helga Björk Helgadóttir Valberg
F.: IS2008166207 Ljúfur frá Torfunesi
Ff.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Fm.: IS1995286808 Tara frá Lækjarbotnum
M.: IS2006255339 Ísey frá Víðihlíð
Mf.: IS2001184891 Snær frá Hvolsvelli
Mm.: IS1992284956 Leira frá Þórunúpi
Mál (cm): 147 – 137 – 141 – 66 – 141 – 37 – 47 – 44 – 6,4 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,10
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Helga Björk Helgadóttir Valberg
Þjálfari: Helga Björk Helgadóttir Valberg

IS2020180501 Dofri frá Hemlu I
Örmerki: 352098100105207
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Ágústsson
Eigandi: Magnús Ágústsson
F.: IS2015184978 Ketill frá Hvolsvelli
Ff.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Fm.: IS2005284976 Vordís frá Hvolsvelli
M.: IS2003280501 Þýða frá Hemlu I
Mf.: IS2000165359 Bláskjár frá Garðshorni
Mm.: IS1987280500 Skjónu-Stjarna frá Hemlu I
Mál (cm): 142 – 130 – 136 – 64 – 139 – 38 – 48 – 43 – 6,8 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,09
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Magnús Ágústsson
Þjálfari:

Hryssur 7 vetra og eldri
IS2016255012 Telpa frá Gröf
Frostmerki: AI
Örmerki: 352206000117366
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ásmundur Ingvarsson
Eigandi: Ásmundur Ingvarsson
F.: IS2011155011 Garri frá Gröf
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS2002284652 Sóllilja frá Vestra-Fíflholti
M.: IS2002265133 Stelpa frá Steinkoti
Mf.: IS1995165501 Valur frá Höskuldsstöðum
Mm.: IS1986265640 Helena frá Akureyri
Mál (cm): 138 – 128 – 134 – 62 – 139 – 37 – 48 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,92
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,30
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,17
Hæfileikar án skeiðs: 8,26
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,14
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:

IS2015282771 Kolskör frá Lækjarbakka 2
Örmerki: 352206000100738
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir, Páll Bjarki Pálsson
Eigandi: Páll Bjarki Pálsson
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS1994258629 Sif frá Flugumýri II
Mf.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
Mm.: IS1984257091 Sandra frá Flugumýri
Mál (cm): 146 – 138 – 143 – 65 – 148 – 35 – 50 – 46 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,06
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 7,84
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 7,92
Hæfileikar án skeiðs: 8,17
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,13
Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson
Þjálfari: Þorvaldur Árni Þorvaldsson

IS2015237531 Kvika frá Húsanesi
Örmerki: 352206000100633
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Sigurgeir Kristgeirsson
Eigandi: Sigurgeir Kristgeirsson
F.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Ff.: IS1995184651 Víglundur frá Vestra-Fíflholti
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS2008237531 Fúlga frá Húsanesi
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1993237531 Busla frá Húsanesi
Mál (cm): 143 – 134 – 141 – 63 – 143 – 34 – 51 – 45 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 7,89
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,70
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,77
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,85
Sýnandi: Atli Guðmundsson
Þjálfari: Atli Guðmundsson

IS2016282771 Krauma frá Lækjarbakka 2
Örmerki: 352205000009980
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir, Páll Bjarki Pálsson
Eigandi: Kolbrún Kristín Birgisdóttir
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS1994258629 Sif frá Flugumýri II
Mf.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
Mm.: IS1984257091 Sandra frá Flugumýri
Mál (cm): 142 – 132 – 136 – 66 – 142 – 37 – 51 – 45 – 6,2 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 7,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 7,90
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 6,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,40
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,58
Hæfileikar án skeiðs: 7,56
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,68
Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson
Þjálfari: Þorvaldur Árni Þorvaldsson

IS2014286012 Blæja frá Stóra-Hofi
Örmerki: 956000003355999
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Bæring Sigurbjörnsson
Eigandi: Halldór Snær Stefánsson
F.: IS2008186002 Nói frá Stóra-Hofi
Ff.: IS1998187280 Illingur frá Tóftum
Fm.: IS2001286003 Örk frá Stóra-Hofi
M.: IS2004286006 Blíða frá Stóra-Hofi
Mf.: IS1992187130 Prins frá Úlfljótsvatni
Mm.: IS1987286019 Kveikja frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 138 – 127 – 133 – 62 – 142 – 37 – 49 – 45 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 7,5 – V.a.: 7,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 = 7,83
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 7,35
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,52
Hæfileikar án skeiðs: 7,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,56
Sýnandi: Halldór Snær Stefánsson
Þjálfari:

Hryssur 6 vetra
IS2018286901 Villimey frá Feti
Frostmerki: 18FET1
Örmerki: 352098100076275
Litur: 3540 Jarpur/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Fet ehf
Eigandi: Agersta Islandshästcenter AB, Fet ehf
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2006286914 Kreppa frá Feti
Mf.: IS1999186908 Árni Geir frá Feti
Mm.: IS1999286913 Jósefína frá Feti
Mál (cm): 146 – 137 – 140 – 65 – 143 – 38 – 50 – 45 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,63
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,51
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,62
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari:

IS2018282798 Ýr frá Selfossi
Örmerki: 352098100078346
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Atli Fannar Guðjónsson
Eigandi: Atli Fannar Guðjónsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2004286135 Eik frá Ármóti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1994286192 Björk frá Bakkakoti
Mál (cm): 143 – 134 – 139 – 61 – 140 – 37 – 49 – 45 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 9,5 – 6,5 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,14
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,16
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,22
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:

IS2018286681 Framsýn frá Skeiðvöllum
Örmerki: 352206000126423, 352098100070453
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Skeiðvellir ehf.
Eigandi: Skeiðvellir ehf.
F.: IS2013186682 Haukur frá Skeiðvöllum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS1999286690 Hremmsa frá Holtsmúla 1
M.: IS2007286691 Flekka frá Skeiðvöllum
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1998286690 Flugsvinn frá Holtsmúla 1
Mál (cm): 146 – 139 – 142 – 66 – 143 – 39 – 50 – 46 – 6,8 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,21
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,95
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,10
Sýnandi: Sigvaldi Lárus Guðmundsson
Þjálfari: Sigvaldi Lárus Guðmundsson

IS2018287624 Gná frá Akurgerði II
Örmerki: 352206000126680
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Ingvarsson
Eigandi: Guðmundur Ingvarsson
F.: IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk
Ff.: IS2005165247 Hrímnir frá Ósi
Fm.: IS2003265892 Karitas frá Kommu
M.: IS2009287624 Sif frá Akurgerði II
Mf.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Mm.: IS1994287623 Rönd frá Akurgerði
Mál (cm): 146 – 136 – 142 – 65 – 140 – 34 – 49 – 45 – 6,3 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,20
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 7,90
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 8,43
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Fanney Guðrún Valsdóttir

IS2018258306 Gnótt frá Hólum
Örmerki: 352205000008587
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Hólaskóli
Eigandi: Hólaskóli
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2009258303 Dóttla frá Hólum
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS2002258310 Spes frá Hólum
Mál (cm): 139 – 131 – 135 – 63 – 139 – 35 – 48 – 44 – 6,0 – 26,5 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,08
Hæfileikar: 7,5 – 8,5 – 5,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,49
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,70
Hæfileikar án skeiðs: 7,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,93
Sýnandi: Atli Guðmundsson
Þjálfari: Atli Guðmundsson

Hryssur 5 vetra
IS2019284366 Ímynd frá Skíðbakka I
Örmerki: 352098100093003
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Rútur Pálsson
Eigandi: Árni Sigfús Birgisson, Rútur Pálsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS1999284368 Ísold frá Skíðbakka I
Mf.: IS1991188120 Sproti frá Hæli
Mm.: IS1991284371 Irpa frá Skíðbakka I
Mál (cm): 145 – 135 – 139 – 66 – 141 – 38 – 48 – 45 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,32
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,15
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,17
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,22
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:

IS2019201829 Hagalína frá Úlrikshofi
Örmerki: 352098100085718
Litur: 1515 Rauður/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Uli Reber
Eigandi: Uli Reber
F.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001258875 Hátíð frá Úlfsstöðum
M.: IS2000286015 Helga frá Stóra-Hofi
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1987286019 Kveikja frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 146 – 138 – 140 – 65 – 143 – 37 – 51 – 45 – 6,6 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,7 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 6,5 = 7,91
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,35
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,19
Hæfileikar án skeiðs: 8,32
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:

IS2019202001 Súperstjarna frá Þórhóli
Örmerki: 352098100127428
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Ragnheiður Samúelsdóttir
Eigandi: Hestar ehf, Ragnheiður Samúelsdóttir
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS2007276214 Djásn frá Útnyrðingsstöðum
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1998275152 Andvör frá Breiðumörk 2
Mál (cm): 141 – 133 – 137 – 63 – 140 – 35 – 48 – 45 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 7,0 = 8,42
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:

IS2019201830 Valborg frá Úlrikshofi
Örmerki: 352098100087813
Litur: 6610 Bleikur/álóttur skjótt
Ræktandi: Uli Reber
Eigandi: Uli Reber
F.: IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka
Ff.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1994257379 Elding frá Hóli
M.: IS2002287053 Vild frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1997287054 Vordís frá Auðsholtshjáleigu
Mál (cm): 145 – 136 – 141 – 66 – 141 – 38 – 51 – 47 – 6,6 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,89
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Lea Schell
Þjálfari:

IS2019280467 Lilja frá Eystri-Hól
Örmerki: 352098100072470
Litur: 2590 Brúnn/milli- blesa auk leista eða sokka
Ræktandi: Hestar ehf
Eigandi: Hestar ehf
F.: IS2009158510 Lexus frá Vatnsleysu
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS2005258510 Liba frá Vatnsleysu
Mf.: IS2001158503 Andri frá Vatnsleysu
Mm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
Mál (cm): 146 – 135 – 138 – 66 – 141 – 39 – 48 – 46 – 6,3 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 6,5 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,83
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,94
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:

IS2019286902 Björt frá Feti
Frostmerki: 19FET2
Örmerki: 352098100083679
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Fet ehf
Eigandi: Fet ehf
F.: IS2009155050 Brimnir frá Efri-Fitjum
Ff.: IS2003188470 Hnokki frá Fellskoti
Fm.: IS1995255418 Ballerína frá Grafarkoti
M.: IS2006286914 Kreppa frá Feti
Mf.: IS1999186908 Árni Geir frá Feti
Mm.: IS1999286913 Jósefína frá Feti
Mál (cm): 145 – 135 – 138 – 65 – 142 – 37 – 52 – 47 – 6,6 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,15
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,82
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,94
Hæfileikar án skeiðs: 8,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15
Sýnandi: Bylgja Gauksdóttir
Þjálfari:

Hryssur 4 vetra
IS2020284863 Aríel frá Efra-Hvoli
Örmerki: 352098100098632
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Lena Zielinski
Eigandi: Lena Zielinski
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS2001284589 Eining frá Lækjarbakka
Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Mm.: IS1990258842 Dama frá Víðivöllum
Mál (cm): 145 – 135 – 142 – 66 – 140 – 40 – 51 – 46 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,21
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Lena Zielinski
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar